Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. febrúar 2023 kl. 11:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bjark­ar­holt 32-34 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202212274

    Render 2 ehf. Logafold 27 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu fjölbýlishús með 100 öryggisíbúðum á fjórum hæðum ásamt kjallara og bílgeymslu á lóðinni Bjarkarholt nr.32-34 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Kjallari 1.385,6 m² Bílgeymsla 2.441,4 m² 1. hæð 2.317,6 m² 2. hæð 2.279,9 m² 3. hæð 2.216,7 m² 4. hæð 1.135,3 m² Rúmmál samtals 38.978,1 m³.

    Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar eða skipu­lags­full­trúa vegna ákvæða deili­skipu­lags um fer­metra­fjölda kjall­ara og bíl­geymslu.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30