15. maí 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Ólöf Kristín Sívertsen varamaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Elín Árnadóttir (EÁ) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
- Þrúður Hjelm fræðslu- og frístundasvið
- Páll Ásgeir Torfason fræðslu- og frístundasvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Klörusjóður 2024202403148
Umsóknir í Klörusjóð 2024
Alls bárust 10 umsóknir um styrk úr Klörusjóði frá kennurum og stjórnendum leik- og grunnskóla.
Eftirfarandi umsóknir bárust:
Verkleg vísindi í Varmárskóla
Námskeið í markmiðasetningu ætlað elstu nemendum grunnskólans.
Söngur á allra vörum
STEAM kennsla á öll stig grunnskólans
Aukin útikennsla
Flipp Flopp í Kvíslarskóla - raungreinar
Frá fræi til afurðar
Bekkjarráð - Lýðræðisverkefni á yngsta stigs grunnskólans
Lýsing og vökvun fyrir gróðurhús Helgafellsskóla
Norrænt tungumálabað út fyrir landsteinanaFræðslunefnd þakkar umsækjendum fyrir áhugaverðar og metnaðarfullar umsóknir.
Lagt er til við bæjarstjórn að eftirfarandi umsóknir hljóti styrk úr Klörusjóði árið 2024:
Verkleg vísindi í Varmárskóla, Varmárskóli. Kr. 500.000
Námskeið í markmiðasetningu ætlað elstu nemendum grunnskólans, Bólið. Kr. 600.000
Söngur á allra vörum, Hlíð. Kr. 250.000
STEAM kennsla á öll stig grunnskólans, Helgafellsskóli. Kr. 700.000
Aukin útikennsla, Leirvogstunguskóli. Kr. 200.000
Flipp Flopp, Kvíslarskóli raungreinar í Kvíslarskóla. Kr. 400.000
Frá fræi til afurðar, Hlíð. Kr. 350.000