Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. maí 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
  • Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Ólöf Kristín Sívertsen varamaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Elín Árnadóttir (EÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
  • Þrúður Hjelm fræðslu- og frístundasvið
  • Páll Ásgeir Torfason fræðslu- og frístundasvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Klöru­sjóð­ur 2024202403148

    Umsóknir í Klörusjóð 2024

    Alls bár­ust 10 um­sókn­ir um styrk úr Klöru­sjóði frá kenn­ur­um og stjórn­end­um leik- og grunn­skóla.

    Eftirfarandi umsóknir bárust:

    Verkleg vísindi í Varmárskóla
    Námskeið í markmiðasetningu ætlað elstu nemendum grunnskólans.
    Söngur á allra vörum
    STEAM kennsla á öll stig grunnskólans
    Aukin útikennsla
    Flipp Flopp í Kvíslarskóla - raungreinar
    Frá fræi til afurðar
    Bekkjarráð - Lýðræðisverkefni á yngsta stigs grunnskólans
    Lýsing og vökvun fyrir gróðurhús Helgafellsskóla
    Norrænt tungumálabað út fyrir landsteinana

    Fræðslu­nefnd þakk­ar um­sækj­end­um fyr­ir áhuga­verð­ar og metn­að­ar­full­ar um­sókn­ir.

    Lagt er til við bæj­ar­stjórn að eft­ir­far­andi um­sókn­ir hljóti styrk úr Klöru­sjóði árið 2024:

    Verkleg vísindi í Varmárskóla, Varmárskóli. Kr. 500.000
    Námskeið í markmiðasetningu ætlað elstu nemendum grunnskólans, Bólið. Kr. 600.000
    Söngur á allra vörum, Hlíð. Kr. 250.000
    STEAM kennsla á öll stig grunnskólans, Helgafellsskóli. Kr. 700.000
    Aukin útikennsla, Leirvogstunguskóli. Kr. 200.000
    Flipp Flopp, Kvíslarskóli raungreinar í Kvíslarskóla. Kr. 400.000
    Frá fræi til afurðar, Hlíð. Kr. 350.000

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50