Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. mars 2021 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Arn­ar­tangi 54 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202103040

    Kolbrún Kristinsdóttir Arnartanga 54 sækir um leyfi fyrir stækkun raðhúss á lóðinni Arnartangi nr. 54, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 28,7 m², 72,4 m³.

    Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag af svæð­inu.

    • 2. Arn­ar­tangi 56 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202103264

      Skúli Jónsson Arnartanga 56 sækir um leyfi fyrir stækkun raðhúss á lóðinni Arnartangi nr. 56, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 3,2 m², 9,6 m³.

      Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag af svæð­inu.

      • 3. Engja­veg­ur 18. Í Reykjalandi Heiði, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202008824

        Steindór Hálfdánarson Engjavegi 18 sækir um leyfi til breyttrar útfærslu bílgeymsluhurða á lóðinni Engjavegur nr. 18, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 5. Hjalla­hlíð 23 - Breyt­ing­ar á hús­næði202003416

          Sveinn Fjalar Ágústsson sækir um leyfi fyrir breytingum útlits og innra skipulags áður samþykktrar vinnustofu á lóðinni Hjallahlíð nr. 23. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt

          Almenn erindi - umsagnir og vísanir

          • 4. Há­holt 2 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202011047

            Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags samkomuhúss á lóðinni Háholt nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

            Sam­þykkt

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00