Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. nóvember 2020 kl. 14:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ástu-Sólliljugata 19-21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201806287

    Framkvæmdir og ráðgjöf ehf sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Ásu-Sólliljugata nr. 19-21, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

    Sam­þykkt

    • 2. Uglugata 9 og 9a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201911125

      Sóltún ehf. sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Uglugata nr. 9-9a, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

      Sam­þykkt

      • 3. Fossa­tunga 2-6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202010395

        Byggbræður ehf. Ólafsgeisla 97 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 raðhús á lóðunum Fossatungu nr.2-6, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Hús nr. 2, íbúð 112,0 m², bílgeymsla 23,0 m², 454,32 m³. Hús nr. 4, íbúð 111,0 m², 378,88 m³. Hús nr. 4a, íbúð 127,2 m², bílgeymsla 31,8 m², 554,38 m³. Hús nr. 6, íbúð 112,0 m², bílgeymsla 23,0 m², 454,32 m³.

        Sam­þykkt

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00