Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. maí 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Atlas Hendrik Ósk Dagbjartsson (AHÓD) aðalmaður
  • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir tómstunda og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ból­ið - inni­vist202302137

    Kynning á niðurstöðum rakaskimunar og fyrirhuguðum framkvæmdum í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar Ból að Varmá.

    Íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á nið­ur­stöð­um raka­skimun­ar Eflu og fyr­ir­hug­uð­um fram­kvæmd­um í hús­næði fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Ból­ið að Varmá. Nefnd­in legg­ur áherslu á góða upp­lýs­inga­gjöf og sam­st­arf allra sem að verk­efn­inu koma.

    • 2. Sam­tökin 78 drög að samn­ing.202303053

      Drög að samning kynnt.

      Íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd fagn­ar þess­um áfanga sem samn­ing­ur við Sam­tökin ´78 fel­ur í sér enda mik­il­vægt að börn og ung­menni, starfs­fólk leik- og grunn­skóla, frí­stunda­heim­ila, fé­lags­mið­stöðva, Lista­skóla og íþróttamið­stöðva eigi greið­an að­g­ang að vönd­uðu fræðslu­efni um mál­efni hinseg­in fólks.

      • 3. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um201305172

        Upplýsingar frá íþrótta og tómstundafélögum vegna 2022

        Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta og tóm­stunda­fé­lög­um vegna árs­ins 2022.
        Lagð­ar fram skýrsl­ur frá þeim fé­lög­um sem að skilað hafa inn um­beðn­um gögn­um. Þau fé­lög sem að skilað hafa inn gögn­um geta nú sent inn reikn­ing fyr­ir seinni hluta greiðslu sam­kvæmt samn­ing­um.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30