17. janúar 2020 kl. 10:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reykjahvoll 27, Umsókn um byggingarleyfi.201908996
Gunnar Þór Jóhannsson og Þóra Egilsdóttir, Rauðamýri 14, sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 27, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 53,9 m², 343,6 m³.
Samþykkt.
2. Skólabraut 6-10, Umsókn um byggingarleyf201808003
Mosfellsbær, Þverholti 2, sækir um leyfi til að byggja úr timbri tvær færanlegar kennslustofur á lóðinni Skólabraut nr. 6-10, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 157,2 m², 488,6 m³.
Samþykkt.
3. Vogatunga 53-59, Umsókn um byggingarleyfi.201806022
Upprisa ehf., Háholti 14, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúsa á lóðinni Vogatunga nr. 53-59, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.
4. Þverholt 27, 29 og 31, Umsókn um byggingarleyfi.201706014
Byggingafélagið Bakki ehf. sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölýlishúss á lóðinni Þverholt nr. 27, 29 og 31, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.