Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. apríl 2025 kl. 16:30,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
  • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
  • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
  • Guðjón Svansson leiðtogi í íþrótta- og lýðheilsumála

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson Sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2025202502269

    Á fund íþrótta- og tómstundanefndar mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra og taka á móti styrknum.

    Á fund nefnd­ar­inn­ar mættu styrk­þeg­ar sum­ars­ins 2025 með fjöl­skyld­um sín­um til að veita styrkn­um mót­töku. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd ósk­ar styrk­þeg­um inni­lega til ham­ingju og ósk­ar þeim velfarn­að­ar í verk­efn­um sum­ars­ins.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30