19. janúar 2021 kl. 07:00,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Halldóra Magný Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Marinósdóttir fjölskyldusvið
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs202004005
Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs til og með desember lögð fram.
Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs lögð fram.
2. Lykiltölur fjölskyldusviðs202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs janúar-desember 2020 lagðar fyrir.
Lykiltölur fjölskyldusviðs lagðar fram til kynningar.
4. Bréf Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga í mótvægisaðgerðum vegna COVID 19202012235
Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga um mótvægisaðgerðir vegna COVID-19 lagðar fram til kynningar. Á fundi 1472. fundar bæjarráðs var eftirfarandi bókað: Erindi lagt fram. Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að vísa tillögum velferðarvaktarinnar til kynningar í fjölskyldunefnd og fræðslunefnd.
Skýrsla lögð fram.
5. Frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu - beiðni um umsögn202012270
Frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu lagt fram til kynningar. Á 1471. fundi bæjarráðs var eftirfarandi bókað: "Lagt fram. Samþykkt með þremur atkvæðum að frumvarpið verði kynnt í fjölskyldunefnd."
Frumvarp lagt fram.
6. Frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála - beiðni um umsögn202012271
Frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála lagt fram til kynningar. Á 1471. fundi bæjarráðs var eftirfarandi bókað: "Lagt fram. Samþykkt með þremur atkvæðum að frumvarpið verði kynnt í fjölskyldunefnd."
Frumvarp lagt fram.
7. Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu barna - beiðni um umsögn202012269
Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna lagt fram til kynningar. Á 1471. fundi bæjarráðs var eftirfarandi bókað: "Lagt fram. Samþykkt með þremur atkvæðum að frumvarpið verði kynnt í fjölskyldunefnd."
Frumvarp lagt fram.
Fundargerðir til staðfestingar
8. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1442202101017F
Niðurstöður fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í hverju máli fyrir sig.