Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. mars 2021 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Björk Ingadóttir formaður
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Samsidanith Chan áheyrnarfulltrúi
  • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Ari Páll Karlsson aðalmaður
  • Auður Halldórsdóttir ritari

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­skýrsla Hér­aðs­skjala­safn202103618

    Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 lögð fram til kynningar.

    Lögð fram til kynn­ing­ar árs­skýrsla Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2020.

  • 2. Fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 2021202103617

    Umsóknir um styrki til úr lista- og mennningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 teknar til umfjöllunar.

    Um­sókn­ir um styrki til úr lista- og mennn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 tekn­ar til um­fjöll­un­ar.

    Kl. 17:20 vík­ur Arna Hagalíns­dótt­ir af fundi.
Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20