13. ágúst 2021 kl. 10:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Akurholt 5 - Fyrirspurn til byggingarfulltrúa202108388
Kristinn Þór Runólfsson Akurholti 5 sendir fyrirspurn um leyfi til að byggja við einbýlishúsá lóðinni Akurholt nr. 5, í samræmi við framlögð gögn.Stækkun: 37,2 m², 98,4 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnenfdar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
2. Brúarfljót 2, umsókn um byggingarleyfi202011137
E18, Logafold 32, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta á mhl. 04 og 05 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir matshluti 04: 953,6 m², 6.746,92 m³. Stærðir matshluti 05: 8,4 m², 11,0 m³.
Samþykkt
3. Laxatunga 123 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202106123
Selá ehf. Kvistalandi 18 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr.123, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 179,9 m², bílgeymsla 41,8 m², 702,9 m³
Samþykkt
4. Vogatunga 63 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202106217
Guðni Guðjónsson Vogatungu 63 sækir um leyfi til breytinga á innra skipulagi áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Vogatunga nr. 63, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt