Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. ágúst 2021 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ak­ur­holt 5 - Fyr­ir­spurn til bygg­ing­ar­full­trúa202108388

    Kristinn Þór Runólfsson Akurholti 5 sendir fyrirspurn um leyfi til að byggja við einbýlishúsá lóðinni Akurholt nr. 5, í samræmi við framlögð gögn.Stækkun: 37,2 m², 98,4 m³.

    Vísað til um­sagn­ar skipu­lagsn­en­fd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

    • 2. Brú­arfljót 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202011137

      E18, Logafold 32, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta á mhl. 04 og 05 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir matshluti 04: 953,6 m², 6.746,92 m³. Stærðir matshluti 05: 8,4 m², 11,0 m³.

      Sam­þykkt

      • 3. Laxa­tunga 123 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202106123

        Selá ehf. Kvistalandi 18 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr.123, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 179,9 m², bílgeymsla 41,8 m², 702,9 m³

        Sam­þykkt

        • 4. Voga­tunga 63 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202106217

          Guðni Guðjónsson Vogatungu 63 sækir um leyfi til breytinga á innra skipulagi áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Vogatunga nr. 63, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

          Sam­þykkt

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00