Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. júní 2020 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skar­hóla­braut 50, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202006229

    Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu forðageymi kaldavatns á lóðinni Skarhólabraut nr. 50, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 526,0 m², 3468,2 m³.

    Sam­þykkt

    • 2. Súlu­höfði 55, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202005281

      Aron Árnason Kirkjustétt 23 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 55 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 285,7 m², 987,6 m³.

      Sam­þykkt

      • 3. Helga­dals­veg­ur 10 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.202003321

        Einar K. Hermannsson Hólabraut 2 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús á lóðinni Helgadalsvegur nr. 10, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 124,6 m², 333,0m³.

        Sam­þykkt

        • 4. Furu­byggð 18-28 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202004329

          Fyrir hönd íbúa við Furubyggð 18-28 sækir Jónína Sigurgeirsdóttir Furubyggð 28 um leyfi til breyttrar útfærslu þaka sólskála á lóðunum Furubyggð nr.18-28 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt

          • 5. Súlu­höfði 36 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202005379

            Sigurður Harðarson Flétturima 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 36, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 215,9 m², bílgeymsla 41,8 m², 953,8 m³.

            Sam­þykkt

            • 6. Leir­vogstunga 35, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.2018084149

              Óskar Jóhann Sigurðsson kt. 070662-7369, Litlikriki 57 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á tveimur hæðum með innbygðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Leirvogstunga nr.35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 236,2 m², auka íbúð 58,4 m², bílgeymsla 40,5 m², 1153,5 m³.

              Sam­þykkt

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00