Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. september 2021 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Dal­land 123625 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202104064

    B. Pálsson ehf. sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu viðbyggingu við mhl 01-02 geymsluhúsnæðis á lóðinni Dalland, landeignarnúmer 123625, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 55,4 m², 198,4 m³

    Sam­þykkt

    • 2. Gerplustræti 17-19 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202106093

      Húsfélag Gerplustrætis 17-19 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Gerplustræti nr. 17-19 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt

      • 3. Höfðaland 192752 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202107264

        Sigurður Kristján Blomsterberg Brekkutúni 15 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu frístundahús á lóðinni Höfðaland, landeignarnúmer L192752, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 32,3 m², 96,3 m³.

        Sam­þykkt

        • 4. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi Ástu-sólliljugata 10-12202108138

          Húsfélag Ástu-Sólliljugötu 10-12 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr. 10-12, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00