Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. maí 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Ráðn­ing skóla­stjóra Krika­skóla200803005

      Gögn send fræðslunefndarmönnum.

      Af­greiðslu frestað.

      • 2. Heils­dag­skóli - frístund 2008-9200804188

        Lagt er til við bæj­ar­stjórn að vet­ur­inn 2008-9 verði stjórn­un heils­dags­skóla / frí­stunda­selja í hönd­um grunn­skól­anna.%0D%0DFyr­ir­komulag starfs­ins verð­ur með þeim hætti að frí­stund­ast­arf fer fram að skóla­degi lokn­um, með það að mark­miði að mynda heild­stæða um­gjörð um skóla­dag barn­anna.%0D%0DSkóla­ár­ið 2008-9 verð­ur lögð sér­stök áhersla á að vinna með 1. og 2. bekk í sam­starfi við ÍTÓM, íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög og stofn­an­ir að frí­stunda­verk­efn­um að lok­inni hefð­bund­inni kennslu.%0D%0DFræðslu­nefnd legg­ur einn­ig á það áherslu að grunn­skól­ar Mos­fells­bæj­ar og ÍTÓM vinni áfram að þró­un heils­dags­skóla við grunn­skól­ana, þar sem stefnt er að sam­þætt­ingu íþrótta- og tóm­stund­astarfs við hefð­bund­ið grunn­skólast­arf hjá yngstu ár­göng­um grunn­skól­ans.

        • 3. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ200801320

          Í fund­ar­gerð frá fundi í mennta­mála­ráðu­neyti um stofn­un fram­halds­skóla frá 25. apríl kom fram að eft­ir að bygg­ing­ar­nefnd fyr­ir fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ tek­ur til starfa er gert ráð fyr­ir að nefnd­in fundi með fræðslu­nefnd­inni þann 28. maí nk.%0D%0DÞá er lagt til við bæj­ar­stjórn að fræðslu­nefnd verði fal­ið það hlut­verk að gera hnit­mið­aðri þær hug­mynd­ir sem nú þeg­ar hafa kom­ið fram að hálfu Mos­fells­bæj­ar um skóla­gerð og skóla­stefnu fram­halds­skóla. Jafn­framt verði nefnd­inni fal­ið að nýta þær hug­mynd­ir sem grund­völl að þarf­agrein­ingu fyr­ir fram­halds­skól­ann og jafn­framt að vinna að henni með full­trú­um mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins.

          • 4. End­ur­mennt­un­ar­sjóð­ur Grunn­skóla200804311

            Fram kom að Skóla­skrif­stofa hafi sótt um styrki úr end­ur­mennt­un­ar­sjóði grunn­skóla fyr­ir hönd grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar.%0D%0DAlls feng­ust styrk­ir að upp­hæð 1.827.000,-%0D%0DÁ fund­in­um var upp­lýst að grunn­skól­ar Mos­fells­bæj­ar hafi feng­ið styrki að upp­hæð 2,3 millj­ón­ir vegna fjög­urra þró­un­ar­verk­efna.%0D%0DFræðslu­nefnd fagn­ar þessu.

            • 5. Dag­setn­ing­ar sam­ræmda könn­un­ar­prófa í 10. bekk vor­ið 2009.200804305

              Lagt fram.

              • 6. Pisa - nið­ur­stöð­ur 2006200803063

                Kynnt­ar voru nið­ur­stöð­ur úr PISA könn­un 2006 og að­gerðaráætlan­ir grunn­skól­anna sem samd­ar voru í kjöl­far­ið.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00