Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. ágúst 2020 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ála­foss­veg­ur 24, Um­sókn um stöðu­leyfi202008059

    Nafn, heimili sækir um stöðuleyfileyfi fyrir gám á lóðinni Álafossvegur nr. 24, í samræmi við framlögð gögn. Stöðuleyfi gildir í 12 mánuði frá útgáfudegi.

    Sam­þykkt

    • 2. Brekku­tangi 3, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi201810320

      Sigfús Tryggvi Blumenstein Brekkutanga 3 sækir um leyfi til breytinga raðhúss á lóðinni Brekkutangi nr.3, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 31 m², 75,95 m³.

      Sam­þykkt

      • 3. Laxa­tunga 63/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201605199

        Kristinn Smári Sigurjónsson sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Laxatunga nr. 63, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

        Sam­þykkt

        • 4. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi Ritu­höfði 1202008880

          Jón Bjarni Snorrason sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Rituhöfði nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

          Sam­þykkt

          • 5. Súlu­höfði 49 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202008068

            Jónas Bjarni Árnason Spóahöfða 17 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr.49, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 238,2 m², bílgeymsla 50,9 m², 1.029,5 m³.

            Sam­þykkt

            • 6. Voga­tunga 65, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2020081014

              Hildur María Ólafsdóttir Vogatungu 65 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags raðhúss á lóðinni Vogatunga nr. 65, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

              Sam­þykkt

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00