28. ágúst 2020 kl. 13:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Álafossvegur 24, Umsókn um stöðuleyfi202008059
Nafn, heimili sækir um stöðuleyfileyfi fyrir gám á lóðinni Álafossvegur nr. 24, í samræmi við framlögð gögn. Stöðuleyfi gildir í 12 mánuði frá útgáfudegi.
Samþykkt
2. Brekkutangi 3, Fyrirspurn um byggingarleyfi201810320
Sigfús Tryggvi Blumenstein Brekkutanga 3 sækir um leyfi til breytinga raðhúss á lóðinni Brekkutangi nr.3, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 31 m², 75,95 m³.
Samþykkt
3. Laxatunga 63/Umsókn um byggingarleyfi.201605199
Kristinn Smári Sigurjónsson sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Laxatunga nr. 63, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt
4. Umsókn um byggingarleyfi Rituhöfði 1202008880
Jón Bjarni Snorrason sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Rituhöfði nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt
5. Súluhöfði 49 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202008068
Jónas Bjarni Árnason Spóahöfða 17 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr.49, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 238,2 m², bílgeymsla 50,9 m², 1.029,5 m³.
Samþykkt
6. Vogatunga 65, Umsókn um byggingarleyfi2020081014
Hildur María Ólafsdóttir Vogatungu 65 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags raðhúss á lóðinni Vogatunga nr. 65, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt