12. maí 2022 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Margrét Gróa Björnsdóttir aðalmaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reglur vegna kjörs íþróttamanns ársins
200711264Farið yfir vinnulag nefndar vegna kjörs á íþrótta-konu og -karli Mosfellsbæjar
íþrótta- og tómstundarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti framkonar tillögur.
2. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum
201305172Upplýsingar frá íþrótta og tómstundafélögum vegna ársins 2021.
Lagðar fram skýrslur frá þeim félögum sem að skilað hafa inn umbeðnum gögnum. Þau félög sem að skilað hafa inn gögnum geta nú sent inn reikning fyrir seinni hluta greiðslu smkv. samningum.