Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. desember 2007 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Á fundinn mætti einnig Jóna Dís Bragdóttir, fulltrúi starfsmanna grunnskóla


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Stað­setn­ing fær­an­legra kennslu­stofa aust­an Vest­ur­lands­veg­ar200711039

      Lagt fram minn­is­blað vegna stað­setn­ing­ar fær­an­legra kennslu­stofa á skóla­svæði Helga­fells­skóla. %0D%0DFræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur verði stað­sett­ar á skóla­svæði Helga­fells­skóla og þær verði bráða­birgða­stof­ur fyr­ir Krika­skóla.

      • 2. Fjár­hags­áætlun grunn­skóla - þró­un nem­enda­fjölda 2003-11200711271

        Lagt fram.

        • 3. Fjár­hags­áætlun grunn­skóla - kvóta­setn­ing 2008200711270

          Lagt fram.

          • 4. Fjár­hags­áætlun 2008 - fræðslu­svið200711272

            %0D%0DViðkomandi aðilar mæti samkvæmt neðangreindu:%0D%0DKl. 17:15 Grunnskólar%0D%0D%0DKl. 18:30-19:00 Hlé%0D%0D%0DKl. 19:00 Listaskóli, Skólahljómsveit og leikskólar.%0D%0DÁætluð fundarlok 20:30.

            Fjár­hags­áætlun 2008 lögð fram.%0D%0DFull­trú­ar B og S lista í fræðslu­nefnd vilja koma þeirri skoð­un sinni á fram­færi að ástæða sé til að fara yfir og end­ur­skoða reiknilík­an vegna út­gjalda til grunn­skóla bæj­ar­ins með sér­stöku til­liti til þeirra upp­lýs­inga sem fram koma í Ár­bók Sam­bands ís­lenskra sveita­fé­laga fyr­ir árið 2006. Þar kem­ur fram að brúttógjöld á nem­anda á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eru 862 þús­und á sama tíma og þau eru 729 þús­und í Mos­fells­bæ.%0D%0DBók­un D og V lista:%0DFull­trú­ar D og V lista vilja benda á að í fram­lagðri fjár­hags­áætlun eru út­gjöld vegna fræðslu­mála að aukast um 17.3% á milli ára. Það reiknilík­an sem notað er til út­reikn­inga á út­gjöld­um skól­anna hef­ur reynst vel og hef­ur með því m.a. ver­ið lagð­ur grunn­ur að fag­legu og fjár­hags­legu sjálf­stæði skól­anna. For­stöðu­mönn­um hef­ur reynst auð­velt að fylgja þessu fyr­ir­komu­lagi, sem hef­ur leitt af sér traust­an rekst­ur og ábyrga fjár­mála­stjórn sam­hliða fag­legu og frjóu skólastarfi. Því verð­ur ekki séð ann­að en að fram­komin fjár­hags­áælt­un fyr­ir árið 2008 muni tryggja frá­bært skólast­arf í Mos­fells­bæ nú sem fyrr.%0D

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:36