Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. október 2021 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bugðufljót 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805122

    Bugðufljót 3 ehf. sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt

    • 2. Grund­ar­tangi 32-36 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202108233

      Sóley Rut Jóhannsdóttir Grundartanga 36 sækir, fyrir hönd eigenda Grundartanga 32-36, um leyfi til hækkunar þaks og breytinga innra skipulags rishæðar raðhúsa á lóðinni Grundartangi nr.32-36, í samræmi við framlögð gögn. Umsókn um byggingarleyfi var grenndarkynnt. Athugasemdafrestur var frá 10.03.2021 til og með 09.04.2021., engar athugasemdir bárust. Stærðir eftir breytingu: Grundartangi 32: Íbúð 106,1 m², 237,27 m³. Grundartangi 34: Íbúð 135,2 m², 340,4 m³. Grundartangi 36: Íbúð 106,4 m², 229,8 m³.

      Sam­þykkt

      • 3. Liljugata 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202109583

        Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu fimm íbúða raðhús á einni hæð á lóðinni Liljugata nr. 9-17, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hús nr. 9: Íbúð 106,7 m², 295,43 m³. Stærðir hús nr. 11: Íbúð 106,7 m², 302,25 m³. Stærðir hús nr. 13: Íbúð 106,7 m², 302,25 m³. Stærðir hús nr. 15: Íbúð 106,7 m², 302,25 m³. Stærðir hús nr. 17: Íbúð 106,7 m², 295,43 m³.

        Sam­þykkt

        • 4. Reykja­hvoll 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202106333

          Gréta Sigurborg Guðjónsdóttir Sólvallagötu 6 Reykjanesbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með rishæð ásamt stakstæðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 14 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 177,0 m², 433,38 m³. Bílgeymsla 40,0 m², 117,49 m³.

          Sam­þykkt

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00