Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. nóvember 2006 kl. 17:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Græni tref­ill­inn - skýrsla200611052

      Til máls tóku:EK, OÞÁ, AEH, JBH og ÁÞ. %0DNefnd­in lýs­ir yfir ánægju með fram­lagða skýrslu um Græna tref­il­inn. Mál­inu frestað til næsta fund­ar.%0D%0D

      • 2. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ísl. v. vægi skóg­rækt­ar í aðal- og deili­skipu­lags­áætl­un­um200610201

        Til máls tóku: EK, JBH, OÞÁ, ÁÞ. Nefnd­in legg­ur til að far­ið verði eft­ir ábend­ingu Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands með­al ann­ars við fyr­ir­hug­aða end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags. %0D%0D%0D%0D

        • 3. Bréf frá Land­bún­að­ar­ráðu­neyti, skýrsla Vot­lend­is­nefnd­ar.200609038

          Til máls tóku: EK, AEH, LG, ÁÞ, OÞÁ og JBH. Nefnd­in fel­ur starfs­mönn­um um­hverf­is­deild­ar að kanna mög­leika á end­ur­heimt vot­lend­is í Mos­fells­bæ.%0D%0D

          • 4. Um­hverf­isáætlun 2006-2010200602059

            Til máls tóku: OÞÁ, EK, AEH, LG, GP, HMB og ÁÞ.%0DSkýrsla um um­hverf­isáætlun Mos­fells­bæj­ar kynnt. Nefnd­in mun vinna að frek­ari skoð­un á mál­inu. %0D

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:35