Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. mars 2007 kl. 17:15,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Starfs­áætlun menn­ing­ar­sjóðs 2007200703130

      Fjár­hags­áætlun árs­ins 2007 ger­ir ráð fyr­ir því að 4.000.000,- legg­ist í Lista- og menn­ing­ar­sjóð. %0DMenn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs árið 2007 verði sem hér seg­ir:%0D%0DLista­verka­kaup 500.000,-%0DEfl­ing menn­ing­ar­starfs­semi 1.000.000,-%0DÁr­leg­ir styrk­ir nefnd­ar­inn­ar til lista- og menn­ing­ar­mála 2.000.000,-%0D

      • 2. Er­indi Hand­verks­fé­lags Mos­fells­bæj­ar varð­andi að­stoð í hús­næð­is­mál­um200701286

        Menn­ing­ar­mála­nefnd fel­ur sviðs­stjóra að svara er­ind­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 3. Um­sókn­ir um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála Mos­fells­bæj­ar 2007200702178

          Um­sókn­ir lagð­ar fram. Um­sókn­ir eru 15 alls að upp­hæð 5,2 millj­ón­ir.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20