19. mars 2009 kl. 08:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Arnartangi 77, umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun.200810410
<DIV>%0D<DIV>Andey A Rudkov Arnartanga 77 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að breyta gluggum, innra fyrirkomulagi, byggja úr steinsteypu arinstofu og stækka suðurhluta hússins nr. 77 við Arnartanga samkvæmt framlögðum gögnum. Breytingin hefur verið grenndarkynnt og afgreidd í skipulags- og bygginganefnd.</DIV>%0D<DIV>Stækkun húss: 43,2 m2 118,6 m3.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt.</DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV>
2. Reykjabyggð 42, umsókn um endurnýjun byggingarleyfis og stækkun á útbyggingu.200903099
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Sverrir Gíslason Bakkabraut 5, Kópavogi sækir um endurnýjun á áðursamþykktu byggingarleyfi fyrir einbýlishús á lóðinni nr. 42 við Reykjabyggð.</DIV>%0D<DIV>Ennfremur er sótt um leyfi til að stækka laufskála úr timbri og gleri, kjallara úr steinsteypu og auka lofthæð í bílskúr hússins.</DIV>%0D<DIV>Stækkun húss: st. kjallara 62,0 m2, laufskála 7,0 m2. Samtals 221,0 m3.</DIV>%0D<DIV>Stærð húss eftir breytingu: Kallari / bílskúr 126,0 m2, 2. hæð 152,3 m2. Samtals 890,0 m3. </DIV>%0D<DIV>Samþykkt.</DIV></DIV></DIV>
3. Sótt um tengingu hita og rafmagns í sumarbústað.200903100
<DIV>Kristinn Þorbergsson Álftamýri 36 Reykjavík og Stefán P þorbergsson Asparlundi 3 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að tengja rafmagn fyrir ljós og hita í sumarbústað, lnr. 125173 í landi Miðdals samkvæmt framlögðum gögnum.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt að því tilskyldu að heimtaug verði lögð í jörð og ekki verði heilsárs búseta í bústaðnum.</DIV>
4. Brú yfir Leirvogsá, umsókn um byggingarleyfi200804164
<DIV>%0D<DIV>Guðjón Halldórsson Fitjum, 116 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja göngu og reiðbrú úr forsteyptum einingum yfir Leirvogsá í samræmi við framlögð gögn og gildandi deiliskipulag frá 19. febrúar 2008.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt.</DIV>%0D<DIV>Áður en framkvæmdir hefjast skal liggja fyrir samþykki byggingaryfirvalda í Reykjavík.</DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV>