30. júní 2009 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
6. Verlferðarsjóður íslenskra barna styrkur til barna í Mosfellsbæ árið 2009200905247
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd þakkar Velferðarsjóði íslenskra barna fyrir styrkinn sem án efa mun nýtast börnum í Mosfellsbæ vel.</DIV></DIV></DIV></DIV>
7. Kaldársel - dvöl í sumarbúðum KFUM og KFUK200906238
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd þakkar sumarbúðum KFUM og KFUK fyrir boðið sem án efa mun nýtast börnum í Mosfellsbæ vel.</DIV></DIV></DIV></DIV>
8. Boðsbréf á norræna ráðstefnu um jafnréttisfræðslu í skólum200906301
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>
9. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2009200904125
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Minnisblað mannauðsstjóra varðandi jafnréttisdag í Mosfellsbæ dags. 26. júní 2009, kynnt.</DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd felur jafnréttisfulltrúa að vinna áfram að undirbúningi jafnréttisdags í Mosfellsbæ 18. september 2009 í samræmi við framlagða áætlun og umfjöllun fundarins. </DIV></DIV></DIV>
10. Verkáætlun jafnréttismála 2009200902251
<DIV>Jafnréttisfulltrúi segir frá stöðu mála. </DIV>%0D<DIV>Fundur jafnréttisnefnda verður haldinn 10. og 11. september á Ísafirði. </DIV>%0D<DIV>Ákveðið að fela jafnréttisfulltrúa að sækja um styrk til menntamálaráðuneytisins vegna íslenskukennslu fyrir erlenda starfsmenn Mosfellsbæjar.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
14. Trúnaðarmálafundur - 565200906011F
Samþykkt.
15. Trúnaðarmálafundur - 566200906023F
Samþykkt.
16. Trúnaðarmálafundur - 567200906028F
<DIV>%0D<DIV>Samþykkt.</DIV></DIV>