30. september 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Akurholt 16, umsókn um byggingarleyfi v/stækkunar200806228
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingum lauk þann 22. september 2008. Engin athugasemd barst.
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingum lauk þann 22. september 2008. Engin athugasemd barst.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og felur byggingarfulltrúa frekari afgreiðslu.</SPAN></DIV>
2. Nátthagakot, lnr. 125236. Ósk um deiliskipulag tveggja frístundalóða.200702069
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 200 fundi. Lagður fram endurskoðaður deiliskipulagsuppdráttur og hnitsettur uppdráttur af lóðum.
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 200 fundi. Lagður fram endurskoðaður deiliskipulagsuppdráttur og hnitsettur uppdráttur af lóðum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að deiliskipulagið verði samþykkt skv. 25. gr. s/b-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast skipulagsferlið.</SPAN></DIV>
3. Erindi Erlu Bjarkar Guðmundsdóttur varðandi hraðahindrun í Lágholt200808839
Lögð fram erindi Erlu Bjarkar Guðmundsdóttur dags. 20. ágúst og 8. september 2008 varðandi hraðahindranir í Lágholt, ásamt undirskriftalista með nöfnum íbúa við götuna.
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram erindi Erlu Bjarkar Guðmundsdóttur dags. 20. ágúst og 8. september 2008 varðandi hraðahindranir í Lágholt, ásamt undirskriftalista með nöfnum íbúa við götuna.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin óskar eftir umsögn framkvæmdastjóra Umhverfissviðs.</SPAN></DIV>
4. Ásland 9 umsókn um byggingarleyfi200807048
Gunnar Svanberg Jónsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með aukaíbúð skv. meðf. teikningum frá KR-ark.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gunnar Svanberg Jónsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með aukaíbúð skv. meðf. teikningum frá KR-ark.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti og felur byggingarfulltrúa frekari afgreiðslu.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV>
5. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200801302
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Meltún vegna lóðarinnar Völuteigs 8, unnin af Zeppelin arkitektum fyrir Fasteignafélag Garðabæjar, sbr. bókun á 235. fundi.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Meltún vegna lóðarinnar Völuteigs 8, unnin af Zeppelin arkitektum fyrir Fasteignafélag Garðabæjar, sbr. bókun á 235. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur starfsmönnum að yfirfara tillöguna með tilliti til hæðar hússins. Einnig er óskað eftir afstöðu bæjarráðs til stækkunar lóðarinnar.</SPAN></DIV></DIV>
6. Úr Helgadalslandi 125255, umsókn um byggingarleyfi200809556
Anna María Pálsdóttir Fannafold 143A Reykjavík sækir um leyfi til að rífa núverandi sumarbústað úr timbri og byggja nýjan í hans stað á landsspildu úr Helgadalslandi, landnr. 125255, samkv. framlögðum gögnum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Anna María Pálsdóttir Fannafold 143A Reykjavík sækir um leyfi til að endurbyggja núverandi hús úr timbri á landsspildu úr Helgadalslandi, landnr. 125255, samkv. framlögðum gögnum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin er jákvæð gagnvart endurbyggingu og felur byggingarfulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7. Breyting á deiliskipulagi Helgafellshverfis, 4. áfanga, fyrirspurn200809898
Sigurður Einarsson arkitekt f.h. Helgafellsbygginga óskar eftir að vinna breytingar á deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis, þannig að í hluta áfangans verði gert ráð fyrir litlum tví- og fjórbýlishúsum ætluðum eldri borgurum, sbr. meðf. kynningargögn.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Sigurður Einarsson arkitekt f.h. Helgafellsbygginga óskar eftir að vinna breytingar á deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis, þannig að í hluta áfangans verði gert ráð fyrir litlum tví- og fjórbýlishúsum ætluðum eldri borgurum, sbr. meðf. kynningargögn.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur starfsmönnum að skoða málið og ræða við skipulagshöfund. </SPAN></DIV></DIV>
8. Lágahlíð, fyrirspurn um deiliskipulag200710168
Lögð fram ný tillaga að breytingu á deiliskipulagi, unnin af Gesti Ólafssyni skipulagsfræðingi, í framhaldi af afgreiðslu nefndarinnar á 236. fundi.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram ný tillaga að breytingu á deiliskipulagi, unnin af Gesti Ólafssyni skipulagsfræðingi, í framhaldi af afgreiðslu nefndarinnar á 236. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur starfsmönnum að ræða við skipulagshöfund um bílastæðamál og göngustíga á svæðinu.</SPAN></DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 157200809021F
Fundargerð til kynningar
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV></DIV>