24. nóvember 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Tungumelar, umsókn Ístaks um stækkun geymslusvæðis200911115
Teitur Gústafsson f.h. Ístaks óskar þann 6.11.2009 eftir leyfi til að stækka núverandi lagersvæði austan lóðar Ístaks á Tungumelum til austurs um 0,9 ha, sbr. meðfylgjandi uppdrátt. Frestað á 265. fundi.
Teitur Gústafsson f.h. Ístaks óskar þann 6.11.2009 eftir leyfi til að stækka núverandi lagersvæði austan lóðar Ístaks á Tungumelum til austurs um 0,9 ha, sbr. meðfylgjandi uppdrátt. Frestað á 265. fundi.Skipulagsnefnd felur embættismönnum að ræða við umsækjendur um umgengnismál á svæðinu.
2. Þormóðsdalsland lnr. 125609, umsókn um endurbyggingu frístundahúss með breytingum200910510
Sölvi Oddsson, Þverási 14 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr timbri og í stað núverandi bústaðar á lóðum úr landi Þormóðsdals, lnr. 125609 og 125610, samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð gamla bústaðarins: 50 m3. Stærð nýs bústaðar: 42,8 m2, 146,2 m3. Frestað á 265. fundi.
Sölvi Oddsson, Þverási 14 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr timbri og í stað núverandi bústaðar á lóðum úr landi Þormóðsdals, lnr. 125609 og 125610, samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð gamla bústaðarins: 50 m3. Stærð nýs bústaðar: 42,8 m2, 146,2 m3. Frestað á 265. fundi.
Skipulagsnefnd felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins í samræmi við umræður á fundinum, þegar fullnægjandi gögn liggj fyrir.3. Hólmsheiði, tillaga að nýju athafnasvæði200910329
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 265. fundi.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 265. fundi.Nefndin gerir ekki athugasemdir við tillöguna.
4. Frístundalóð við Hafravatn, lnr. 125506, deiliskipulag200812162
Erindi Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts f.h. Haraldar Sigþórssonar, þar sem óskað er eftir að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi verði samþykkt. Tillagan felur í sér að lóðin stækki til suðurs, að vegi.
Erindi Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts f.h. Haraldar Sigþórssonar, þar sem óskað er eftir að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi verði samþykkt. Tillagan felur í sér að lóðin stækki til suðurs, að vegi.
Skipulagsnefnd fellst ekki á lóðarstækkun er leggur til að skipulagstillagan verði auglýst þannig breytt skv. ákv. 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.5. Úr landi Miðdals II, lnr. 125163, erindi um deiliskipulag frístundalóðar200911305
Erindi Magnúsar Ólafssonar, dags. 12. nóvember 2009, þar sem óskað er eftir að nefndin samþykki meðfylgjandi deiliskipulagstillögu fyrir frístundalóð við Silungatjörn.
Erindi Magnúsar Ólafssonar, dags. 12. nóvember 2009, þar sem óskað er eftir að nefndin samþykki meðfylgjandi deiliskipulagstillögu fyrir frístundalóð við Silungatjörn.
Skipulagsnefnd leggur til að skipulagstillagan verð auglýst skv. ákv. 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.6. Álafossvegur 16, umsókn um að breyta eign 03-103 úr vinnustofu í íbúð200911250
Valgerður Bergsdóttir, Álafossvegi 16, sækir um leyfi til að innrétta íbúð og vinnustofu í einingu 01.03 að Álafossvegi 16 í samræmi við framlögð gögn.
Valgerður Bergsdóttir, Álafossvegi 16, sækir um leyfi til að innrétta íbúð og vinnustofu í einingu 01.03 að Álafossvegi 16 í samræmi við framlögð gögn.
Skipulagsnefnd felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.7. Álafossvegur 27, umsókn um gerð kaffihúss.200911325
Guðlaug Daðadóttir fh. Álaborgar ehf. sækir um leyfi til að innrétta kaffihús í einingu 01.01 í matshluta 5 að Álafossvegi 27 samkvæmt framlögðum gögnum.
Guðlaug Daðadóttir fh. Álaborgar ehf. sækir um leyfi til að innrétta kaffihús í einingu 01.01 í matshluta 5 að Álafossvegi 27 samkvæmt framlögðum gögnum
Skipulagsnefnd felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.8. Úr landi Miðdals II, l.nr. 125175, ósk um leiðréttingu á aðalskipulagi200911301
Margrét Guðjónsdóttir og Kjartan Óskarsson fara þess á leit með bréfi dags. 18.11.2009 að breyting frá 2003 á aðalskipulagi verði leiðrétt þannig að skilgreind landnotkun verði svæði fyrir frístundabyggð eins og var í aðalskipulagi 1992-2012.
Margrét Guðjónsdóttir og Kjartan Óskarsson fara þess á leit með bréfi dags. 18.11.2009 að breyting frá 2003 á aðalskipulagi verði leiðrétt þannig að skilgreind landnotkun verði svæði fyrir frístundabyggð eins og var í aðalskipulagi 1992-2012
Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins.9. Ósk um skipulag í landi Elliðakots200911235
Lagt fram bréf frá landeigendum Elliðakotslands, dags. 30 október 2009, þar sem farið er fram á samvinnu við Mosfellsbæ um að skipuleggja 30 ha svæði við Lyklafell sem iðnaðarsvæði undir "grænan iðnað."
Lagt fram bréf frá landeigendum Elliðakotslands, dags. 30 október 2009, þar sem farið er fram á samvinnu við Mosfellsbæ um að skipuleggja 30 ha svæði við Lyklafell sem iðnaðarsvæði undir "grænan iðnað."
Skipulagsnefnd felur formanni og embættismönnum að ræða við umsækjendur.10. Tungumelar, breyting á svæðisskipulagi200911105
Lögð fram tillaga að breytingu á svæðisskipulagi vegna stækkunar athafnasvæðis á Tungumelum, útfærð í samræmi við bókun á 265. fundi og samþykkt á 523. fundi bæjarstjórnar.
Lögð fram tillaga að breytingu á svæðisskipulagi vegna stækkunar athafnasvæðis á Tungumelum, útfærð í samræmi við bókun á 265. fundi og samþykkt á 523. fundi bæjarstjórnar.
Lagt fram.11. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Lögð fram og kynnt skýrsla Almennu Verkfræðistofunnar um gatnakerfi og umferðarmál í Mosfellsbæ.
Lögð fram og kynnt skýrsla Almennu Verkfræðistofunnar um gatnakerfi og umferðarmál í Mosfellsbæ.
Undir þessum lið mættu Þórarinn Hjaltason umferðarverkfræðingur á Almennu verkfræðistofunni ásamt aðalskipulagshöfundunum Gylfa Guðjónssyni og Hrund Skarphéðinsdóttur.
Skýrslan kynnt.