Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. nóvember 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Tungu­mel­ar, um­sókn Ístaks um stækk­un geymslu­svæð­is200911115

      Teitur Gústafsson f.h. Ístaks óskar þann 6.11.2009 eftir leyfi til að stækka núverandi lagersvæði austan lóðar Ístaks á Tungumelum til austurs um 0,9 ha, sbr. meðfylgjandi uppdrátt. Frestað á 265. fundi.

      Teit­ur Gúst­afs­son f.h. Ístaks ósk­ar þann 6.11.2009 eft­ir leyfi til að stækka nú­ver­andi lag­er­svæði aust­an lóð­ar Ístaks á Tungu­mel­um til aust­urs um 0,9 ha, sbr. með­fylgj­andi upp­drátt. Frestað á 265. fundi.Skipu­lags­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur um um­gengn­ismál á svæð­inu.

      • 2. Þor­móðs­dals­land lnr. 125609, um­sókn um end­ur­bygg­ingu frí­stunda­húss með breyt­ing­um200910510

        Sölvi Oddsson, Þverási 14 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr timbri og í stað núverandi bústaðar á lóðum úr landi Þormóðsdals, lnr. 125609 og 125610, samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð gamla bústaðarins: 50 m3. Stærð nýs bústaðar: 42,8 m2, 146,2 m3. Frestað á 265. fundi.

        Sölvi Odds­son, Þver­ási 14 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja frí­stunda­hús úr timbri og í stað nú­ver­andi bú­stað­ar á lóð­um úr landi Þor­móðs­dals, lnr. 125609 og 125610, sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Stærð gamla bú­stað­ar­ins: 50 m3. Stærð nýs bú­stað­ar: 42,8 m2, 146,2 m3. Frestað á 265. fundi.
        Skipu­lags­nefnd fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu máls­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um, þeg­ar full­nægj­andi gögn liggj fyr­ir.

        • 3. Hólms­heiði, til­laga að nýju at­hafna­svæði200910329

          Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 265. fundi.

          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 265. fundi.Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við til­lög­una.

          • 4. Frí­stundalóð við Hafra­vatn, lnr. 125506, deili­skipu­lag200812162

            Erindi Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts f.h. Haraldar Sigþórssonar, þar sem óskað er eftir að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi verði samþykkt. Tillagan felur í sér að lóðin stækki til suðurs, að vegi.

            Er­indi Ragn­hild­ar Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekts f.h. Har­ald­ar Sig­þórs­son­ar, þar sem óskað er eft­ir að með­fylgj­andi til­laga að deili­skipu­lagi verði sam­þykkt. Til­lag­an fel­ur í sér að lóð­in stækki til suð­urs, að vegi.
            Skipu­lags­nefnd fellst ekki á lóð­ars­tækk­un er legg­ur til að skipu­lagstil­lag­an verði aug­lýst þann­ig breytt skv. ákv. 25. gr. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997.

            • 5. Úr landi Mið­dals II, lnr. 125163, er­indi um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar200911305

              Erindi Magnúsar Ólafssonar, dags. 12. nóvember 2009, þar sem óskað er eftir að nefndin samþykki meðfylgjandi deiliskipulagstillögu fyrir frístundalóð við Silungatjörn.

              Er­indi Magnús­ar Ólafs­son­ar, dags. 12. nóv­em­ber 2009, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in sam­þykki með­fylgj­andi deili­skipu­lagstil­lögu fyr­ir frí­stundalóð við Sil­unga­tjörn.
              Skipu­lags­nefnd legg­ur til að skipu­lagstil­lag­an verð aug­lýst skv. ákv. 25. gr. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997.

              • 6. Ála­foss­veg­ur 16, um­sókn um að breyta eign 03-103 úr vinnu­stofu í íbúð200911250

                Valgerður Bergsdóttir, Álafossvegi 16, sækir um leyfi til að innrétta íbúð og vinnustofu í einingu 01.03 að Álafossvegi 16 í samræmi við framlögð gögn.

                Val­gerð­ur Bergs­dótt­ir, Ála­foss­vegi 16, sæk­ir um leyfi til að inn­rétta íbúð og vinnu­stofu í ein­ingu 01.03 að Ála­foss­vegi 16 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Skipu­lags­nefnd fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

                • 7. Ála­foss­veg­ur 27, um­sókn um gerð kaffi­húss.200911325

                  Guðlaug Daðadóttir fh. Álaborgar ehf. sækir um leyfi til að innrétta kaffihús í einingu 01.01 í matshluta 5 að Álafossvegi 27 samkvæmt framlögðum gögnum.

                  Guð­laug Daða­dótt­ir fh. Ála­borg­ar ehf. sæk­ir um leyfi til að inn­rétta kaffi­hús í ein­ingu 01.01 í mats­hluta 5 að Ála­foss­vegi 27 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um
                  Skipu­lags­nefnd fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

                  • 8. Úr landi Mið­dals II, l.nr. 125175, ósk um leið­rétt­ingu á að­al­skipu­lagi200911301

                    Margrét Guðjónsdóttir og Kjartan Óskarsson fara þess á leit með bréfi dags. 18.11.2009 að breyting frá 2003 á aðalskipulagi verði leiðrétt þannig að skilgreind landnotkun verði svæði fyrir frístundabyggð eins og var í aðalskipulagi 1992-2012.

                    Mar­grét Guð­jóns­dótt­ir og Kjart­an Ósk­ars­son fara þess á leit með bréfi dags. 18.11.2009 að breyt­ing frá 2003 á að­al­skipu­lagi verði leið­rétt þann­ig að skil­greind land­notk­un verði svæði fyr­ir frí­stunda­byggð eins og var í að­al­skipu­lagi 1992-2012
                    Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins.

                    • 9. Ósk um skipu­lag í landi Ell­iða­kots200911235

                      Lagt fram bréf frá landeigendum Elliðakotslands, dags. 30 október 2009, þar sem farið er fram á samvinnu við Mosfellsbæ um að skipuleggja 30 ha svæði við Lyklafell sem iðnaðarsvæði undir "grænan iðnað."

                      Lagt fram bréf frá land­eig­end­um Ell­iða­kotslands, dags. 30 októ­ber 2009, þar sem far­ið er fram á sam­vinnu við Mos­fells­bæ um að skipu­leggja 30 ha svæði við Lykla­fell sem iðn­að­ar­svæði und­ir "græn­an iðn­að."
                      Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni og emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur.

                      • 10. Tungu­mel­ar, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi200911105

                        Lögð fram tillaga að breytingu á svæðisskipulagi vegna stækkunar athafnasvæðis á Tungumelum, útfærð í samræmi við bókun á 265. fundi og samþykkt á 523. fundi bæjarstjórnar.

                        Lögð fram til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi vegna stækk­un­ar at­hafna­svæð­is á Tungu­mel­um, út­færð í sam­ræmi við bók­un á 265. fundi og sam­þykkt á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.
                        Lagt fram.

                        • 11. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

                          Lögð fram og kynnt skýrsla Almennu Verkfræðistofunnar um gatnakerfi og umferðarmál í Mosfellsbæ.

                          Lögð fram og kynnt skýrsla Al­mennu Verk­fræði­stof­unn­ar um gatna­kerfi og um­ferð­ar­mál í Mos­fells­bæ.
                          Und­ir þess­um lið mættu Þór­ar­inn Hjalta­son um­ferð­ar­verk­fræð­ing­ur á Al­mennu verk­fræði­stof­unni ásamt að­al­skipu­lags­höf­und­un­um Gylfa Guð­jóns­syni og Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ur.
                          Skýrsl­an kynnt.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00