Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. febrúar 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

      Framhaldsumræða um frístundahús og -svæði. Lögð fram drög að greinargerðarkafla og erindi Margrétar Tryggvadóttur, dags. 30. desember 2009. Frestað á 269. fundi.

      Fram­haldsum­ræða um frí­stunda­hús og -svæði. Lögð fram drög að grein­ar­gerð­arkafla og er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur, dags. 30. des­em­ber 2009. Frestað á 269. fundi.Und­ir þess­um lið mættu á fund­inn Stefán Ómar Jóns­son og Gylfi Guð­jóns­son arki­tekt.Um­ræð­ur um mál­ið.

      • 2. Úr landi Mið­dals II, l.nr. 125175, ósk um leið­rétt­ingu á að­al­skipu­lagi200911301

        Tekið fyrir að nýju. Var frestað á 266. og 269. fundi

        Tek­ið fyr­ir að nýju. Var frestað á 266. og 269. fundi.Frestað.

        • 3. Bratta­hlíð, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða á par­húsa­lóð­um200911071

          Í framhaldi af synjunum nefndarinnar á fyrri tillögum, síðast á 268. fundi, er lögð fram breytt tillaga þar sem tvö parhús breytast í fjölbýlishús.

          Í fram­haldi af synj­un­um nefnd­ar­inn­ar á fyrri til­lög­um, síð­ast á 268. fundi, er lögð fram breytt til­laga þar sem tvö par­hús breyt­ast í fjöl­býl­is­hús­Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að breyt­ing­ar­til­lag­an verði aug­lýst skv. ákv. 26. gr. SB- laga.

          • 4. Reykja­hvoll 39 og 41, beiðni um breyt­ingu á lög­un og stærð lóða201001144

            Erindi Guðmundar Lárussonar, dags. 8. janúar 2010, þar sem óskað er eftir breytingum á lóðarmörkum skv. meðf. teikningum.%0DFrestað á 269. fundi.

            Er­indi Guð­mund­ar Lárus­son­ar, dags. 8. janú­ar 2010, þar sem óskað er eft­ir breyt­ing­um á lóð­ar­mörk­um skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 269. fundi­Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi.

            • 5. Er­indi Sam­keppnis­eft­ir­lits varð­andi lóða­út­hlut­an­ir og sam­keppn­ismál200906302

              Álit Samkeppnisráðs sent skipulags- og byggingarnefnd til kynningar frá bæjarráði. Frestað á 269. fundi.

              Álit Sam­keppn­is­ráðs sent skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd til kynn­ing­ar frá bæj­ar­ráði. Frestað á 269. fundi.class=xp­barcomm­ent>Lagt fram til kynn­ing­ar.

              • 6. Vík­ings­læk­ur í Helga­dal, um­sókn um leyfi að stækka sum­ar­bú­stað.200912193

                Skúli Jón Sigurðarson Sóltúni 9 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Helgadals, lnr. 123648. Stækkun 17,7 m2. Frestað á 269. fundi.

                Skúli Jón Sig­urð­ar­son Sól­túni 9 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað í landi Helga­dals, lnr. 123648. Stækk­un 17,7 m2. Frestað á 269. fundi.Skipu­lags­nefnd fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu máls­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um, þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

                • 7. Úr landi Mið­dals II 178678, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200804293

                  Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Engin athugasemd barst. (Ath: Gæti borist fyrir fund, verður þá send í tölvupósti).

                  Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 18. des­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 29. janú­ar 2010. Eng­in at­huga­semd barst.
                  Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi í sam­ræmi við ákv. 26. gr. SB- laga.

                  • 8. Frí­stundalóð við Hafra­vatn, lnr. 125506, deili­skipu­lag200812162

                    Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Engin athugasemd barst. (Ath: Gæti borist fyrir fundinn, verður þá send í tölvupósti).

                    Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. des­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 29. janú­ar 2010. Eng­in at­huga­semd barst.

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lagstil­lög­una í sam­ræmi við ákv. 25. gr. SB- laga.

                    • 9. Við Hafra­vatn l.nr. 125499, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag200910183

                      Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Meðfylgjandi athugasemd barst frá Björgu og Eddu Sölvadætrum, dags. 13. janúar 2010.

                      Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. des­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 29. janú­ar 2010. Með­fylgj­andi at­huga­semd barst frá Björgu og Eddu Sölvadætr­um, dags. 13. janú­ar 2010. Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að semja drög að svari við fram­kom­inni at­huga­semd.

                      • 10. Úr landi Mið­dals II, lnr. 125163, er­indi um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar200911305

                        Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Engin athugasemd barst. (Ath: Gæti borist fyrir fundinn, verður þá send í tölvupósti).

                        Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. des­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 29. janú­ar 2010. Eng­in at­huga­semd barst. Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lagstil­lög­una í sam­ræmi við ákv. 25. gr. SB- laga.

                        • 11. Varma­land 2, um­sókn um að flytja vinnu­stofu á lóð­ina200911446

                          Í framhaldi af bókun á 268. fundi er lögð fram tillaga að deiliskipulagi, dags. 28. janúar 2009, unnin af Gunnlaugi Ó. Johnson arkitekt.

                          Í fram­haldi af bók­un á 268. fundi er lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi, dags. 28. janú­ar 2010, unn­in af Gunn­laugi Ó. Johnson arki­tekt.
                          Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins.

                          • 12. Frí­stunda­byggð norð­an og vest­an Selvatns, deili­skipu­lag201001540

                            Erindi Gests Ólafssonar arkitekts f.h. landeigenda við Selvatn, dags. 27. janúar 2009, þar sem óskað er eftir að nefndin taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi frístundalóða.

                            Er­indi Gests Ólafs­son­ar arki­tekts f.h. land­eig­enda við Selvatn, dags. 27. janú­ar 2010, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in taki til um­fjöll­un­ar með­fylgj­andi til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóða.
                            Frestað.

                            • 13. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar200509150

                              Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála 14. janúar 2010 í máli nr. 156/2007, þar sem felld er úr gildi ákvörðun bæjarstjórnar frá 7. nóvember 2007 um að samþykkja deiliskipulag Lækjarness í Mosfellsdal.

                              Lagð­ur fram úr­skurð­ur Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála 14. janú­ar 2010 í máli nr. 156/2007, þar sem felld er úr gildi ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar frá 7. nóv­em­ber 2007 um að sam­þykkja deili­skipu­lag Lækj­ar­ness í Mos­fells­dal. Stefán Ómar Jóns­son sat fund­inn und­ir þess­um lið.Skipu­lags­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að vinna að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00