2. febrúar 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Framhaldsumræða um frístundahús og -svæði. Lögð fram drög að greinargerðarkafla og erindi Margrétar Tryggvadóttur, dags. 30. desember 2009. Frestað á 269. fundi.
Framhaldsumræða um frístundahús og -svæði. Lögð fram drög að greinargerðarkafla og erindi Margrétar Tryggvadóttur, dags. 30. desember 2009. Frestað á 269. fundi.Undir þessum lið mættu á fundinn Stefán Ómar Jónsson og Gylfi Guðjónsson arkitekt.Umræður um málið.
2. Úr landi Miðdals II, l.nr. 125175, ósk um leiðréttingu á aðalskipulagi200911301
Tekið fyrir að nýju. Var frestað á 266. og 269. fundi
Tekið fyrir að nýju. Var frestað á 266. og 269. fundi.Frestað.
3. Brattahlíð, fyrirspurn um fjölgun íbúða á parhúsalóðum200911071
Í framhaldi af synjunum nefndarinnar á fyrri tillögum, síðast á 268. fundi, er lögð fram breytt tillaga þar sem tvö parhús breytast í fjölbýlishús.
Í framhaldi af synjunum nefndarinnar á fyrri tillögum, síðast á 268. fundi, er lögð fram breytt tillaga þar sem tvö parhús breytast í fjölbýlishúsSkipulagsnefnd samþykkir að breytingartillagan verði auglýst skv. ákv. 26. gr. SB- laga.
4. Reykjahvoll 39 og 41, beiðni um breytingu á lögun og stærð lóða201001144
Erindi Guðmundar Lárussonar, dags. 8. janúar 2010, þar sem óskað er eftir breytingum á lóðarmörkum skv. meðf. teikningum.%0DFrestað á 269. fundi.
Erindi Guðmundar Lárussonar, dags. 8. janúar 2010, þar sem óskað er eftir breytingum á lóðarmörkum skv. meðf. teikningum. Frestað á 269. fundiSkipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi.
5. Erindi Samkeppniseftirlits varðandi lóðaúthlutanir og samkeppnismál200906302
Álit Samkeppnisráðs sent skipulags- og byggingarnefnd til kynningar frá bæjarráði. Frestað á 269. fundi.
Álit Samkeppnisráðs sent skipulags- og byggingarnefnd til kynningar frá bæjarráði. Frestað á 269. fundi.class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar.
6. Víkingslækur í Helgadal, umsókn um leyfi að stækka sumarbústað.200912193
Skúli Jón Sigurðarson Sóltúni 9 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Helgadals, lnr. 123648. Stækkun 17,7 m2. Frestað á 269. fundi.
Skúli Jón Sigurðarson Sóltúni 9 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Helgadals, lnr. 123648. Stækkun 17,7 m2. Frestað á 269. fundi.Skipulagsnefnd felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins í samræmi við umræður á fundinum, þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
7. Úr landi Miðdals II 178678, ósk um breytingu á deiliskipulagi200804293
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Engin athugasemd barst. (Ath: Gæti borist fyrir fund, verður þá send í tölvupósti).
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Engin athugasemd barst.
Skipulagsnefnd samþykkir tillögu að breyttu deiliskipulagi í samræmi við ákv. 26. gr. SB- laga.8. Frístundalóð við Hafravatn, lnr. 125506, deiliskipulag200812162
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Engin athugasemd barst. (Ath: Gæti borist fyrir fundinn, verður þá send í tölvupósti).
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Engin athugasemd barst.
9. Við Hafravatn l.nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag200910183
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Meðfylgjandi athugasemd barst frá Björgu og Eddu Sölvadætrum, dags. 13. janúar 2010.
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Meðfylgjandi athugasemd barst frá Björgu og Eddu Sölvadætrum, dags. 13. janúar 2010. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að semja drög að svari við framkominni athugasemd.
10. Úr landi Miðdals II, lnr. 125163, erindi um deiliskipulag frístundalóðar200911305
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Engin athugasemd barst. (Ath: Gæti borist fyrir fundinn, verður þá send í tölvupósti).
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 18. desember 2009 með athugasemdafresti til 29. janúar 2010. Engin athugasemd barst. Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagstillöguna í samræmi við ákv. 25. gr. SB- laga.
11. Varmaland 2, umsókn um að flytja vinnustofu á lóðina200911446
Í framhaldi af bókun á 268. fundi er lögð fram tillaga að deiliskipulagi, dags. 28. janúar 2009, unnin af Gunnlaugi Ó. Johnson arkitekt.
Í framhaldi af bókun á 268. fundi er lögð fram tillaga að deiliskipulagi, dags. 28. janúar 2010, unnin af Gunnlaugi Ó. Johnson arkitekt.
Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins.12. Frístundabyggð norðan og vestan Selvatns, deiliskipulag201001540
Erindi Gests Ólafssonar arkitekts f.h. landeigenda við Selvatn, dags. 27. janúar 2009, þar sem óskað er eftir að nefndin taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi frístundalóða.
Erindi Gests Ólafssonar arkitekts f.h. landeigenda við Selvatn, dags. 27. janúar 2010, þar sem óskað er eftir að nefndin taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi frístundalóða.
Frestað.13. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar200509150
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála 14. janúar 2010 í máli nr. 156/2007, þar sem felld er úr gildi ákvörðun bæjarstjórnar frá 7. nóvember 2007 um að samþykkja deiliskipulag Lækjarness í Mosfellsdal.
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála 14. janúar 2010 í máli nr. 156/2007, þar sem felld er úr gildi ákvörðun bæjarstjórnar frá 7. nóvember 2007 um að samþykkja deiliskipulag Lækjarness í Mosfellsdal. Stefán Ómar Jónsson sat fundinn undir þessum lið.Skipulagsnefnd felur embættismönnum að vinna að málinu í samræmi við umræður á fundinum.
Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00