16. febrúar 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Lagt fram minnisblað um mismunandi kosti varðandi nýtt hesthúsahverfi.
Lagt fram minnisblað um mismunandi kosti varðandi nýtt hesthúsahverfi.Skipulagsnefnd samþykkir að boðað verði til almenns kynningarfundar um mögulega staðsetningu nýs hesthúsahverfis og felur skipulagsfulltrúa undirbúning og boðun hans.
2. Frístundabyggð norðan og vestan Selvatns, deiliskipulag201001540
Erindi Gests Ólafssonar arkitekts f.h. landeigenda við Selvatn, dags. 27. janúar 2010, þar sem óskað er eftir að nefndin taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi frístundalóða. Frestað á 270. fundi
Erindi Gests Ólafssonar arkitekts f.h. landeigenda við Selvatn, dags. 27. janúar 2010, þar sem óskað er eftir að nefndin taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi frístundalóða. Frestað á 270. fundi Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að koma sjónarmiðum nefndarinnar á framfæri við umsækjendur.
3. Úr landi Miðdals II, l.nr. 125175, ósk um leiðréttingu á aðalskipulagi200911301
Margrét Guðjónsdóttir og Kjartan Óskarsson fara þess á leit með bréfi dags. 18.11.2009 að breyting frá 2003 á aðalskipulagi verði leiðrétt þannig að skilgreind landnotkun verði svæði fyrir frístundabyggð eins og var í aðalskipulagi 1992-2012. Síðast frestað á 270. fundi.
Margrét Guðjónsdóttir og Kjartan Óskarsson fara þess á leit með bréfi dags. 18.11.2009 að breyting frá 2003 á aðalskipulagi verði leiðrétt þannig að skilgreind landnotkun verði svæði fyrir frístundabyggð eins og var í aðalskipulagi 1992-2012. Síðast frestað á 270. fundi.Nefndin er jákvæð fyrir erindinu og vísar því til úrvinnslu við endurskoðun aðalskipulags.
4. Við Hafravatn l.nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag200910183
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 270. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd (verða send á mánudag).
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 270. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd.Málið rætt og afgreiðslu frestað.
5. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi200909784
Lagt fram erindi Gylfa Guðjónssonar f.h. VBS fjárfestingarbanka hf og Leirvogstungu ehf, dags. 22. desember 2009, þar sem óskað er eftir samþykkt á meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagsbreytingum. Einnig lagður fram tölvupóstur dags. 10.01.2010 og breytt tillaga. Frestað á 269. fundi.
Lagt fram erindi Gylfa Guðjónssonar f.h. VBS fjárfestingarbanka hf og Leirvogstungu ehf, dags. 22. desember 2009, þar sem óskað er eftir samþykkt á meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagsbreytingum. Einnig lagður fram tölvupóstur dags. 10.01.2010 og breytt tillaga. Frestað á 269. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir svæði A og C verði auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. SB- laga.6. Varmaland 2, umsókn um að flytja vinnustofu á lóðina200911446
Í framhaldi af bókun á 268. fundi er lögð fram tillaga að deiliskipulagi, dags. 28. janúar 2010, unnin af Gunnlaugi Ó. Johnson arkitekt. Frestað á 270. fundi.
Í framhaldi af bókun á 268. fundi er lögð fram tillaga að deiliskipulagi, dags. 28. janúar 2010, unnin af Gunnlaugi Ó. Johnson arkitekt. Frestað á 270. fundi.Frestað.
7. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi200710114
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 24.11.2009 þar sem gerðar eru athugasemdir við deiliskipulag sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 21.10.2009. Einnig lagður fram endurskoðaður uppdráttur og umsögn heilbrigðiseftirlits dags. 14.12.2009.
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 24.11.2009 þar sem gerðar eru athugasemdir við deiliskipulag sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 21.10.2009. Einnig lagður fram endurskoðaður uppdráttur og umsögn heilbrigðiseftirlits dags. 14.12.2009.
Frestað.8. Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.201002055
Vegagerðin sækir með bréfi dags. 1. febrúar 2010 um framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar á kafla frá Fossvöllum að Draugahlíðum skv. meðfylgjandi framkvæmdarlýsingu. Kaflinn er að mestu innan svæðis þar sem aðalskipulagi er frestað vegna ágreinings um mörk sveitarfélaga, en austasti hlutinn er í sveitarfélaginu Ölfusi. (Ath: Matsskýrsla er á fundargátt)
Vegagerðin sækir með bréfi dags. 1. febrúar 2010 um framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar á kafla frá Fossvöllum að Draugahlíðum skv. meðfylgjandi framkvæmdarlýsingu. Kaflinn er að mestu innan svæðis þar sem aðalskipulagi er frestað vegna ágreinings um mörk sveitarfélaga, en austasti hlutinn er í sveitarfélaginu Ölfusi.
Frestað.9. Reykjavegur, tillaga um nýtt nafn: Kóngsvegur201002133
Lagður fram tölvupóstur dags. 8. febrúar 2010, þar sem Hafsteinn Pálsson leggur til að Reykjavegur frá Vesturlandsvegi að Teigi fái heitið Kóngsvegur.
Lagður fram tölvupóstur dags. 8. febrúar 2010, þar sem Hafsteinn Pálsson leggur til að Reykjavegur frá Vesturlandsvegi að Teigi fái heitið Kóngsvegur.
Frestað.
Fundargerðir til staðfestingar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 177201002010F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.