30. október 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum200710144
Í ljósi þess að verkefnið fellur vel að hugmynda- og aðferðarfræði jafnréttisáætlunar leggur fjölskyldunefnd til að Mosfellsbær verði þátttakandi í verkefninu. Ennfremur er lagt til að framlag Mosfellsbæjar til verkefnisins verði kr. 300.000.
2. Erindi Jafnréttisstofu varðandi jafnréttisvog - mælingu á stöðu jafnréttismála hjá sveitarfélögum200710063
Lagt fram.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Trúnaðarmálafundur - 481200710022F
Samþykkt.
5. Trúnaðarmálafundur - 482200710028F
Samþykkt. Máli 200708167 frestað vegna ónógra upplýsinga.