Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. október 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Jafn­rétt­is­fræðsla í leik- og grunn­skól­um200710144

      Í ljósi þess að verk­efn­ið fell­ur vel að hug­mynda- og að­ferð­ar­fræði jafn­rétt­isáætl­un­ar legg­ur fjöl­skyldu­nefnd til að Mos­fells­bær verði þátt­tak­andi í verk­efn­inu. Enn­frem­ur er lagt til að fram­lag Mos­fells­bæj­ar til verk­efn­is­ins verði kr. 300.000.

      • 2. Er­indi Jafn­rétt­is­stofu varð­andi jafn­réttis­vog - mæl­ingu á stöðu jafn­rétt­is­mála hjá sveit­ar­fé­lög­um200710063

        Lagt fram.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 44200710034F

          Sam­þykkt.

          • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 481200710022F

            Sam­þykkt.

            • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 482200710028F

              Sam­þykkt. Máli 200708167 frestað vegna ónógra upp­lýs­inga.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50