25. nóvember 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fundir fjölskyldunefndar 2009200811277
<DIV>Lagt fram.</DIV>
2. Verkefni mannauðsstjóra á sviði jafnréttismála200810237
Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri mætir á fundinn vegna umfjöllunar um málið.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri mætti á fundinn vegna umfjöllunar um málið. Rætt var um endurskoðun jafnréttisstefnu með tilliti til Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum. Ennfremur rætt um verkefni næsta árs.</DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
4. Trúnaðarmálafundur - 535200810040F
Fundargerð lögð aftur fyrir fjölskyldunefnd vegna mála sem frestað var á 122 fundi fjölskyldunefndar.
<DIV>%0D<DIV>Samþykkt.</DIV></DIV>
5. Trúnaðarmálafundur - 537200811012F
Samþykkt.
6. Trúnaðarmálafundur - 538200811016F
<DIV>Samþykkt.</DIV>