10. nóvember 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hólmsheiði, tillaga að nýju athafnasvæði200910329
Tekið fyrir að nýju, frestað á 264. fundi. Lagt fram nýtt bréf Reykjavíkurborgar.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, frestað á 264. fundi. Lagt fram nýtt bréf Reykjavíkurborgar.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umræður um erindið, frestað.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Sandskeið, viðbygging félagsaðstöðu Svifflugfélags Íslands.200910553
Lagt fram bréf Kópavogsbæjar dags. 23.10.2009, þar sem leitað er eftir samþykki Mosfellsbæjar fyrir því að leitað verði eftir meðmælum Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. ákvæða til bráðabirgða í s/b-lögum, fyrir veitingu byggingarleyfis fyrir viðbyggingu við félagsaðstöðu Svifflugfélags Íslands á Sandskeiði.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Kópavogsbæjar dags. 23.10.2009, þar sem leitað er eftir samþykki Mosfellsbæjar fyrir því að leitað verði eftir meðmælum Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. ákvæða til bráðabirgða í s/b-lögum, fyrir veitingu byggingarleyfis fyrir viðbyggingu við félagsaðstöðu Svifflugfélags Íslands á Sandskeiði.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir þessa málsmeðferð fyrir sitt leyti.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Tungumelar, breyting á svæðisskipulagi200911105
Lögð fram drög að tillögu að breytingu á svæðisskipulagi vegna stækkunar athafnasvæðis á Tungumelum. (Uppfærð tillaga verður send í tölvupósti á mánudag.)
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram drög að tillögu að breytingu á svæðisskipulagi vegna stækkunar athafnasvæðis á Tungumelum. </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur embættismönnum og skipulagshöfundi að ganga frá svæðisskipulagstillögunni í samræmi við umræður á fundinum og í framhaldi af því verði hún send sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu til umsagnar sem óveruleg breyting.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
4. Bréf Hestamannafélagsins Harðar um hesthúsahverfi í endurskoðuðu aðalskipulagi2009081673
Lagt fram bréf Guðjóns Magnússonar f.h. Hestamannafélagsins Harðar, dags. 15. september 2009, þar sem gerð er grein fyrir sjónarmiðum félagsins um hugsanlega staði fyrir nýtt hesthúsahverfi í bæjarlandinu. Bréfinu fylgir álit nefndar, sem skipuð var af félaginu til að fjalla um málefnið.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Guðjóns Magnússonar f.h. Hestamannafélagsins Harðar, dags. 15. september 2009, þar sem gerð er grein fyrir sjónarmiðum félagsins um hugsanlega staði fyrir nýtt hesthúsahverfi í bæjarlandinu. Bréfinu fylgir álit nefndar, sem skipuð var af félaginu til að fjalla um málefnið.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Erindið lagt fram. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5. Skarhólabraut, breyting á deiliskipulagi200910651
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skarhólabrautar, unnin af Smára Johnsen hjá VSÓ. Umhverfisskýrsla er hluti af greinargerð á uppdrætti.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skarhólabrautar, unnin af Smára Johnsen hjá VSÓ. Umhverfisskýrsla er hluti af greinargerð á uppdrætti.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst í samræmi við ákvæði 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar200907031
Lagður fram tölvupóstur frá 3.11.2009 með umsögn Umhverfisstofnunar um breytingu á afmörkun hverfisverndar í Urðum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tölvupóstur frá 3.11.2009 með umsögn Umhverfisstofnunar um breytingu á afmörkun hverfisverndar í Urðum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Erindið lagt fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
7. 30 km hverfi, endurskoðun 2009200905064
Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu um "30 km hverfi og aðrar úrbætur sem snúa að umferðaröryggi í Mosfellsbæ", dags. 27.8.2009. (Ath: Einungis síðasti hluti (6 bls) minnisblaðs sem er á fundargátt er nýr og hefur ekki verið lagður fram áður.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu um "30 km hverfi og aðrar úrbætur sem snúa að umferðaröryggi í Mosfellsbæ", dags. 27.8.2009.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Einnig lögð fram tillaga bæjarverkfræðings um 30 km hámarkshraða á Skeiðholti og um þrengingar á tveimur stöðum í götunni.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir framkomnar tillögur. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8. Starfsemi umhverfissviðs 2007-2009200911041
Lögð fram skýrsla um starfsemi Umhverfissviðs 2007-2009.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram skýrsla um starfsemi Umhverfissviðs 2007-2009.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9. Brattahlíð, fyrirspurn um fjölgun íbúða á parhúsalóðum200911071
Gestur Ólafsson f.h. Helga Rúnars Rafnssonar spyrst þann 4.11.2009 fyrir um afstöðu nefndarinnar til hugmynda um fjölgun íbúða á 5 tvíbýlishúsalóðum um 10 íbúðir skv. meðfylgjandi tillöguteikningum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gestur Ólafsson f.h. Helga Rúnars Rafnssonar spyrst þann 4.11.2009 fyrir um afstöðu nefndarinnar til hugmynda um fjölgun íbúða á 5 tvíbýlishúsalóðum um 10 íbúðir skv. meðfylgjandi tillöguteikningum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er neikvæð fyrir beiðni um fjölgun íbúða.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
10. Þormóðsdalsland lnr. 125609, umsókn um endurbyggingu frístundahúss með breytingum200910510
Sölvi Oddsson Þverási 14 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr timbri í stað núverandi bústaðar á lóðum úr landi Þormóðsdals, lnr. 125609 og 125610, samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð gamla bústaðarins: 50 m3. Stærð nýs bústaðar: 42,8 m2, 146,2 m3.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Sölvi Oddsson Þverási 14 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr timbri í stað núverandi bústaðar á lóðum úr landi Þormóðsdals, lnr. 125609 og 125610, samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð gamla bústaðarins: 50 m3. Stærð nýs bústaðar: 42,8 m2, 146,2 m3.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
11. Stóriteigur 38, umsókn um byggingu bílskýlis200909774
Grenndarkynningu vegna umsóknar um byggingu bílskýlis lýkur þann 10. nóvember 2009 (á fundardegi). Ekki hefur borist nein athugasemd.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu vegna umsóknar um byggingu bílskýlis lýkur þann 10. nóvember 2009 (á fundardegi). Ekki hefur borist nein athugasemd.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir, enda berist engar athugasemdir vegna grenndarkynningarinnar dagsettar í dag, 10.11.2009. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
12. Hrafnshöfði 13, fyrirspurn um stækkun húss200904193
Grenndarkynningu vegna umsóknar um lengingu bílskúrs í átt að götu og útbyggingu á norðurhlið húss lýkur þann 10. nóvember 2009 (á fundardegi). Engin athugasemd hefur borist.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV> <SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu vegna umsóknar um lengingu bílskúrs í átt að götu og útbyggingu á norðurhlið húss lýkur þann 10. nóvember 2009 (á fundardegi). Engin athugasemd hefur borist.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir, enda berist engar athugasemdir vegna grenndarkynningarinnar dagsettar í dag, 10.11.2009. </SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
13. Tungumelar, umsókn Ístaks um stækkun geymslusvæðis200911115
Teitur Gústafsson f.h. Ístaks óskar þann 6.11.2009 eftir leyfi til að stækka núverandi lagersvæði austan lóðar Ístaks á Tungumelum til austurs um 0,9 ha, sbr. meðfylgjandi uppdrátt. (Ath: Æskilegt er að nefndarmenn kynni sér aðstæður á staðnum.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Teitur Gústafsson f.h. Ístaks óskar þann 6.11.2009 eftir leyfi til að stækka núverandi lagersvæði austan lóðar Ístaks á Tungumelum til austurs um 0,9 ha, sbr. meðfylgjandi uppdrátt. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
14. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Lögð fram 2. drög að greinargerðarkafla um verndarsvæði og náttúruvá eftir yfirferð embættismanna.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram 2. drög að greinargerðarkafla um verndarsvæði og náttúruvá eftir yfirferð embættismanna.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gylfi Guðjónsson arkitekt mætti á fundinn undir þessum lið.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin vísar greinargerðarkaflanum til umsagnar Umhverfisnefndar.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Stefnt verði að vettvangsferð þriðjudaginn 17. nóv. kl. 16.00.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 173200911010F
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fundargerðin lögð fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV>