Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. ágúst 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Engja­veg­ur, breyt­ing á deili­skipu­lagi við suð­urenda200708055

      Lagðar fram hugmyndir um að fella niður fyrirhugaðan snúningshaus og breyta syðsta enda götunnar í akfæran stíg. Frestað á 205. fundi.

      Lagð­ar fram hug­mynd­ir um að fella nið­ur fyr­ir­hug­að­an snún­ings­haus og breyta syðsta enda göt­unn­ar í ak­fær­an stíg. Frestað á 205. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að breyt­ing­in verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga.

      • 2. Er­indi Guð­mund­ar A. Jóns­son­ar varð­andi bif­reið­ar­stæði í Ála­fosskvos­inni200707072

        Guðmundur A. Jónsson óskar með bréfi dags. 11. júlí 2007 eftir því að Álafoss-verksmiðjusölunni verði úthlutað 4 stæðum (utan lóðar) við verslunina. Frestað á 205. fundi.

        Guð­mund­ur A. Jóns­son ósk­ar með bréfi dags. 11. júlí 2007 eft­ir því að Ála­foss-verk­smiðju­söl­unni verði út­hlutað 4 stæð­um (utan lóð­ar) við versl­un­ina. Frestað á 205. fundi.%0DNefnd­in vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar í tengsl­um við deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar.

        • 3. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag200708031

          Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum. Frestað á 205. fundi.

          Sig­urð­ur I B Guð­munds­son ósk­ar með bréfi dags. 7. ág­úst 2007 eft­ir því að heim­ilað verði að deili­skipu­leggja lóð­ina Há­eyri og byggja á henni 2 íbúð­ar­hús. Með bréf­inu fylgja 2 til­lög­ur að lóð­um og bygg­ing­ar­reit­um. Frestað á 205. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að leggja frek­ari upp­lýs­ing­ar fyr­ir nefnd­ina.%0D

          • 4. Grund við Varmá (lnr. 125419) - deili­skipu­lag200601077

            Þórunn Kjartansdóttir óskar þann 26. júlí eftir því að fá að gera deiliskipulag af lóðinni og leggur fram hugmyndir um nýtingu landsins. Frestað á 205. fundi.

            Þór­unn Kjart­ans­dótt­ir ósk­ar þann 26. júlí eft­ir því að fá að gera deili­skipu­lag af lóð­inni og legg­ur fram hug­mynd­ir um nýt­ingu lands­ins. Frestað á 205. fundi.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart hug­mynd­inni eins og hún er lögð fram og fel­ur starfs­mönn­um að ræða við um­sækj­anda.

            • 5. Lund­ur lnr. 123710, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og starfs­manna­að­stöðu200707094

              Helgi Hafliðason sækir þann 17. júlí 2007 f.h. Hafbergs Þórissonar um byggingarleyfi fyrir bílskúr með starfsmannaaðstöðu skv. meðf. teikningum. Frestað á 205. fundi.

              Helgi Hafliða­son sæk­ir þann 17. júlí 2007 f.h. Haf­bergs Þór­is­son­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr með starfs­manna­að­stöðu skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 205. fundi.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um um upp­bygg­ingaráform um­sækj­anda áður en af­staða er tekin til er­ind­is­ins.

              • 6. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

                Á 200. fundi var samþykkt að taka málið aftur til afgreiðslu en gefa umsækjendum áður kost á að kynna sér og tjá sig um framkomnar athugasemdir. Ljósrit af gögnum málsins voru send umboðsmanni umsækjenda þann 20. júní s.l. og honum veittur tveggja vikna frestur til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. Lagt fram svar hans dags. 9. ágúst 2007. Frestað á 205. fundi.

                Á 200. fundi var sam­þykkt að taka mál­ið aft­ur til af­greiðslu en gefa um­sækj­end­um áður kost á að kynna sér og tjá sig um fram­komn­ar at­huga­semd­ir. Ljósrit af gögn­um máls­ins voru send um­boðs­manni um­sækj­enda þann 20. júní s.l. og hon­um veitt­ur tveggja vikna frest­ur til að koma á fram­færi sjón­ar­mið­um sín­um. Lagt fram svar hans dags. 9. ág­úst 2007. Frestað á 205. fundi.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur um ásætt­an­lega stað­setn­ingu garð­áhalda­húss á lóð­inni.

                • 7. Króka­byggð 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­skála200707098

                  Friðrik Friðriksson sækir þann 16. júlí 2007 f.h. Jóns Gunnars Þorsteinssonar um byggingarleyfi fyrir sólskála m.m. skv. meðf. teikningum. Frestað á 205. fundi.

                  Friðrik Frið­riks­son sæk­ir þann 16. júlí 2007 f.h. Jóns Gunn­ars Þor­steins­son­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­skála m.m. skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 205. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna til­lög­una.

                  • 8. Mið­dal­ur II, lnr. 192803, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags200706001

                    Tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga þann 4. júlí 2007 með athugasemdafresti til 15. ágúst. Engin athugasemd barst.

                    Til­laga að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar var aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga þann 4. júlí 2007 með at­huga­semda­fresti til 15. ág­úst. Eng­in at­huga­semd barst.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 25. gr. S/B-laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                    • 9. Göngu­brú/und­ir­göng á Baugs­hlíð200708065

                      Kynning á hugmyndum Glámu-Kím arkitekta um útfærslur brúar eða undirganga móts við skóla og íþróttamiðstöð. Frestað á 205. fundi.

                      Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur kynnti hug­mynd­ir Glámu-Kím arki­tekta um út­færsl­ur brú­ar eða und­ir­ganga móts við skóla og íþróttamið­stöð.

                      • 10. Reið­leið í Teiga­hverfi, breyt­ing á deili­skipu­lagi200708064

                        Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, þ.e. færslu reiðleiðar af austurbakka gils austan Hamarsteigs/Merkjateigs niður í gilið. Frestað á 205. fundi.

                        Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, þ.e. færslu reið­leið­ar af aust­ur­bakka gils aust­an Ham­arsteigs/Merkja­teigs nið­ur í gil­ið. Frestað á 205. fundi.%0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

                        • 11. Þver­holt 9, um­sókn um að breyta at­vinnu­hús­næði í íbúð200703114

                          Ástvaldur Sigurðsson og Sandra Þóroddsdóttir ítreka þann 29. maí 2007 umsókn sína um að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð og leggja fram nýjar upplýsingar. Fyrra erindi þeirra var hafnað á 197. fundi.

                          Ást­vald­ur Sig­urðs­son og Sandra Þórodds­dótt­ir ít­reka þann 29. maí 2007 um­sókn sína um að breyta at­vinnu­hús­næði í íbúð og leggja fram nýj­ar upp­lýs­ing­ar. Fyrra er­indi þeirra var hafn­að á 197. fundi.%0DNefnd­in ít­rek­ar fyrri af­stöðu sína og fel­ur starfs­mönn­um að svara um­sækj­end­um.

                          • 12. Lyng­hóls­land, um­sókn H.Ó. um nafn­breyt­ingu á frí­stunda­húsi200708087

                            Haukur Óskarsson óskar þann 10. ágúst 2007 eftir því að land hans og bústaður í landi Lynghóls verði skráð sem "Arnarból við Lynghólsveg, Mosfellsbæ."

                            Hauk­ur Ósk­ars­son ósk­ar þann 10. ág­úst 2007 eft­ir því að land hans og bú­stað­ur í landi Lyng­hóls verði skráð sem "Arn­ar­ból við Lyng­hóls­veg, Mos­fells­bæ."%0DFrestað.

                            • 13. Þrast­ar­höfði, ósk um nið­ur­fell­ingu göngu­stíga200708089

                              Erindi mótt. 13. ágúst, undirritað af 11 húseigendum við Þrastarhöfða, þar sem óskað er eftir því að nánar tilteknir göngustígar gegnum hverfið verði felldir út af skipulagi.

                              Er­indi mótt. 13. ág­úst, und­ir­ritað af 11 hús­eig­end­um við Þrast­ar­höfða, þar sem óskað er eft­ir því að nán­ar til­tekn­ir göngu­stíg­ar gegn­um hverf­ið verði felld­ir út af skipu­lagi.%0DFrestað.

                              • 14. Þrast­ar­höfði 38, um­sókn um girð­ingu utan lóð­ar­marka200708091

                                Júlía M. Jónsdóttir óskar þann 9. ágúst 2007 eftir leyfi til að hafa hluta girðingar (11 m kafla) um 50 cm utan suðurlóðarmarka.

                                Júlía M. Jóns­dótt­ir ósk­ar þann 9. ág­úst 2007 eft­ir leyfi til að hafa hluta girð­ing­ar (11 m kafla) um 50 cm utan suð­ur­lóð­ar­marka.%0DFrestað.

                                • 15. Heið­ar­býli (Reykja­mel­ur 9), beiðni um auk­ið bygg­ing­armagn200708127

                                  Auður Sveinsdóttir og Halldór Víglundsson óska með bréfi dags. 16. ágúst 2007 eftir samþykki nefndarinnar fyrir því að hús á lóðinni megi vera allt að 340 m2.

                                  Auð­ur Sveins­dótt­ir og Halldór Víg­lunds­son óska með bréfi dags. 16. ág­úst 2007 eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir því að hús á lóð­inni megi vera allt að 340 m2.%0DFrestað.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05