21. ágúst 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Engjavegur, breyting á deiliskipulagi við suðurenda200708055
Lagðar fram hugmyndir um að fella niður fyrirhugaðan snúningshaus og breyta syðsta enda götunnar í akfæran stíg. Frestað á 205. fundi.
Lagðar fram hugmyndir um að fella niður fyrirhugaðan snúningshaus og breyta syðsta enda götunnar í akfæran stíg. Frestað á 205. fundi.%0DNefndin leggur til að breytingin verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga.
2. Erindi Guðmundar A. Jónssonar varðandi bifreiðarstæði í Álafosskvosinni200707072
Guðmundur A. Jónsson óskar með bréfi dags. 11. júlí 2007 eftir því að Álafoss-verksmiðjusölunni verði úthlutað 4 stæðum (utan lóðar) við verslunina. Frestað á 205. fundi.
Guðmundur A. Jónsson óskar með bréfi dags. 11. júlí 2007 eftir því að Álafoss-verksmiðjusölunni verði úthlutað 4 stæðum (utan lóðar) við verslunina. Frestað á 205. fundi.%0DNefndin vísar erindinu til umfjöllunar í tengslum við deiliskipulag Álafosskvosar.
3. Háeyri, ósk um breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulag200708031
Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum. Frestað á 205. fundi.
Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum. Frestað á 205. fundi.%0DStarfsmönnum falið að leggja frekari upplýsingar fyrir nefndina.%0D
4. Grund við Varmá (lnr. 125419) - deiliskipulag200601077
Þórunn Kjartansdóttir óskar þann 26. júlí eftir því að fá að gera deiliskipulag af lóðinni og leggur fram hugmyndir um nýtingu landsins. Frestað á 205. fundi.
Þórunn Kjartansdóttir óskar þann 26. júlí eftir því að fá að gera deiliskipulag af lóðinni og leggur fram hugmyndir um nýtingu landsins. Frestað á 205. fundi.%0DNefndin er neikvæð gagnvart hugmyndinni eins og hún er lögð fram og felur starfsmönnum að ræða við umsækjanda.
5. Lundur lnr. 123710, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og starfsmannaaðstöðu200707094
Helgi Hafliðason sækir þann 17. júlí 2007 f.h. Hafbergs Þórissonar um byggingarleyfi fyrir bílskúr með starfsmannaaðstöðu skv. meðf. teikningum. Frestað á 205. fundi.
Helgi Hafliðason sækir þann 17. júlí 2007 f.h. Hafbergs Þórissonar um byggingarleyfi fyrir bílskúr með starfsmannaaðstöðu skv. meðf. teikningum. Frestað á 205. fundi.%0DNefndin óskar eftir frekari upplýsingum um uppbyggingaráform umsækjanda áður en afstaða er tekin til erindisins.
6. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús200609178
Á 200. fundi var samþykkt að taka málið aftur til afgreiðslu en gefa umsækjendum áður kost á að kynna sér og tjá sig um framkomnar athugasemdir. Ljósrit af gögnum málsins voru send umboðsmanni umsækjenda þann 20. júní s.l. og honum veittur tveggja vikna frestur til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. Lagt fram svar hans dags. 9. ágúst 2007. Frestað á 205. fundi.
Á 200. fundi var samþykkt að taka málið aftur til afgreiðslu en gefa umsækjendum áður kost á að kynna sér og tjá sig um framkomnar athugasemdir. Ljósrit af gögnum málsins voru send umboðsmanni umsækjenda þann 20. júní s.l. og honum veittur tveggja vikna frestur til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. Lagt fram svar hans dags. 9. ágúst 2007. Frestað á 205. fundi.%0DNefndin felur starfsmönnum að ræða við umsækjendur um ásættanlega staðsetningu garðáhaldahúss á lóðinni.
7. Krókabyggð 4, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólskála200707098
Friðrik Friðriksson sækir þann 16. júlí 2007 f.h. Jóns Gunnars Þorsteinssonar um byggingarleyfi fyrir sólskála m.m. skv. meðf. teikningum. Frestað á 205. fundi.
Friðrik Friðriksson sækir þann 16. júlí 2007 f.h. Jóns Gunnars Þorsteinssonar um byggingarleyfi fyrir sólskála m.m. skv. meðf. teikningum. Frestað á 205. fundi.%0DNefndin samþykkir að grenndarkynna tillöguna.
8. Miðdalur II, lnr. 192803, ósk um samþykkt deiliskipulags200706001
Tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga þann 4. júlí 2007 með athugasemdafresti til 15. ágúst. Engin athugasemd barst.
Tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga þann 4. júlí 2007 með athugasemdafresti til 15. ágúst. Engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 25. gr. S/B-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
9. Göngubrú/undirgöng á Baugshlíð200708065
Kynning á hugmyndum Glámu-Kím arkitekta um útfærslur brúar eða undirganga móts við skóla og íþróttamiðstöð. Frestað á 205. fundi.
Bæjarverkfræðingur kynnti hugmyndir Glámu-Kím arkitekta um útfærslur brúar eða undirganga móts við skóla og íþróttamiðstöð.
10. Reiðleið í Teigahverfi, breyting á deiliskipulagi200708064
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, þ.e. færslu reiðleiðar af austurbakka gils austan Hamarsteigs/Merkjateigs niður í gilið. Frestað á 205. fundi.
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, þ.e. færslu reiðleiðar af austurbakka gils austan Hamarsteigs/Merkjateigs niður í gilið. Frestað á 205. fundi.%0DUmræður, afgreiðslu frestað.
11. Þverholt 9, umsókn um að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð200703114
Ástvaldur Sigurðsson og Sandra Þóroddsdóttir ítreka þann 29. maí 2007 umsókn sína um að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð og leggja fram nýjar upplýsingar. Fyrra erindi þeirra var hafnað á 197. fundi.
Ástvaldur Sigurðsson og Sandra Þóroddsdóttir ítreka þann 29. maí 2007 umsókn sína um að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð og leggja fram nýjar upplýsingar. Fyrra erindi þeirra var hafnað á 197. fundi.%0DNefndin ítrekar fyrri afstöðu sína og felur starfsmönnum að svara umsækjendum.
12. Lynghólsland, umsókn H.Ó. um nafnbreytingu á frístundahúsi200708087
Haukur Óskarsson óskar þann 10. ágúst 2007 eftir því að land hans og bústaður í landi Lynghóls verði skráð sem "Arnarból við Lynghólsveg, Mosfellsbæ."
Haukur Óskarsson óskar þann 10. ágúst 2007 eftir því að land hans og bústaður í landi Lynghóls verði skráð sem "Arnarból við Lynghólsveg, Mosfellsbæ."%0DFrestað.
13. Þrastarhöfði, ósk um niðurfellingu göngustíga200708089
Erindi mótt. 13. ágúst, undirritað af 11 húseigendum við Þrastarhöfða, þar sem óskað er eftir því að nánar tilteknir göngustígar gegnum hverfið verði felldir út af skipulagi.
Erindi mótt. 13. ágúst, undirritað af 11 húseigendum við Þrastarhöfða, þar sem óskað er eftir því að nánar tilteknir göngustígar gegnum hverfið verði felldir út af skipulagi.%0DFrestað.
14. Þrastarhöfði 38, umsókn um girðingu utan lóðarmarka200708091
Júlía M. Jónsdóttir óskar þann 9. ágúst 2007 eftir leyfi til að hafa hluta girðingar (11 m kafla) um 50 cm utan suðurlóðarmarka.
Júlía M. Jónsdóttir óskar þann 9. ágúst 2007 eftir leyfi til að hafa hluta girðingar (11 m kafla) um 50 cm utan suðurlóðarmarka.%0DFrestað.
15. Heiðarbýli (Reykjamelur 9), beiðni um aukið byggingarmagn200708127
Auður Sveinsdóttir og Halldór Víglundsson óska með bréfi dags. 16. ágúst 2007 eftir samþykki nefndarinnar fyrir því að hús á lóðinni megi vera allt að 340 m2.
Auður Sveinsdóttir og Halldór Víglundsson óska með bréfi dags. 16. ágúst 2007 eftir samþykki nefndarinnar fyrir því að hús á lóðinni megi vera allt að 340 m2.%0DFrestað.