28. október 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri fræðslusviðs og einnig mætti á fundi fulltrúi leikskólastjóra Þuríður Stefánsdóttir.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsókn á Reykjakot200810500
Fundurinn hefst á Reykjakoti með heimsókn á leikskólann.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Gyða Vigfúsdóttir leikskólastjóri við Reykjakot tók á móti fræðslunefnd og sýndi húsnæði leikskólans og kynnti starfsemi hans.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Yfirlit yfir starfsemi dagforeldra október 2008200810219
<DIV><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: "Times New Roman"; mso-bidi-font-size: 10.0pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"><FONT face=Verdana size=2>Lagt fram yfirlit yfir daggæslu barna í heimahúsum í Mosfellsbæ í októbermánuði 2008.</FONT></SPAN></DIV>
3. Skólamötuneyti leik- og grunnskóla2008081721
<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Arial">Stefna Mosfellsbæjar um skólamötuneyti lögð fram. Hún leggur áherslu á að skólabörn njóti fjölbreyttrar fæðu í hæfilegu magni og að matvælin séu rík af næringarefnum, fersk og í háum gæðaflokki. </SPAN><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma"> <o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">Fræðslunefnd þakkar samráðshópnum sem unnið hefur að samræmingu og stefnumótun fyrir skólamötuneyti Mosfellsbæjar og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagða stefnu í mötuneytum leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar.</SPAN><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Arial"><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma"> </SPAN><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Arial"><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">Jafnframt felur nefndin skólafulltrúa að vinna að innleiðingu stefnunnar með samráðshópnum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þá er lagt til að fræðslunefnd verði upplýst um framkvæmdina.<o:p></o:p></SPAN></P></DIV>
4. Erindi Félags leikskólakennara varðandi greinargerð um leikskólabyggingar o.fl.200703112
<DIV>Erindi lagt fram.</DIV>