25. nóvember 2008 kl. 17:15,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Allt hefur áhrif... Drög að bæklingi200811207
<DIV>Lögð fram drög að bæklingi.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Lagt er til að stýrihópurinn fundi með nefndum sem koma að þessu verkefni um verkefnaáætlun lýðheilsuhópsins.</DIV>
2. Óveður, röskun á skólastarfi vegna veðurs - verklagsreglur200809946
Leitað hefur verið eftir samþykki grunnskólanna um verklagsreglurnar og málið hefur verið kynnt leikskólastjórum. Samþykki liggur fyrir hjá grunnskólastjórum og engar athugasemdir hafa borist frá leikskólastjórum.
<DIV>%0D<DIV>Fræðslunefnd leggur til að samþykkja reglur um viðbrögð vegna röskunar á skólastarfi vegna óveðurs. Bent skal á að þar kemur fram að áríðandi er að skólar setji sér verklagsreglur. Þá er grunnskólunum falið að kynna reglurnar fyrir foreldrum, nemendum og starfsfólki grunnskóla.</DIV></DIV>
3. Skólaakstur 2008-9200810499
<DIV>Áætlanir um skólaakstur skólaárið 2008-9.</DIV>
4. Bréf Menntamálaráðuneytisins varðandi íslenska formennsku200811075
Vísun frá bæjarráði.
<DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV>