Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. janúar 2008 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Styrk­ir til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ200710155

      Lagt fram.

      • 2. Er­indi Kvenna­at­hvarfs­ins varð­andi um­sókn um rekstr­ar­styrk fyr­ir árið 2008200710123

        Sam­þykkt að veita um­sækj­anda styrk að upp­hæð kr. 100.000,-.

        • 3. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk200710222

          Sam­þykkt að veita um­sækj­anda styrk að upp­hæð kr. 75.000,-.

          • 4. Beiðni Klúbbs­ins Geys­is um fram­lag200711004

            Sam­þykkt að veita um­sækj­anda styrk að upp­hæð kr. 50.000,-.

            • 5. Er­indi Stíga­móta varð­andi fjár­beiðni fyr­ir árið 2008200711225

              Sam­þykkt að veita um­sækj­anda styrk að upp­hæð kr. 50.000,-.

              • 6. Um­sókn Blátt áfram um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu200711227

                Sam­þykkt að veita um­sækj­anda styrk að upp­hæð kr. 75.000,-.

                • 7. Er­indi Barna­heill­ar varð­andi um­sókn um styrk til verk­efn­is­ins Stöðv­um Barnaklám á net­inu200711294

                  Sam­þykkt að veita um­sækj­anda styrk að upp­hæð kr. 50.000,-.

                  • 8. Um­sókn um styrk til verk­efn­is­ins "Fjöl­skyldu­dag­ar í fé­lags­í­búð­um aldr­aðra Hlað­hömr­um"200712016

                    Ekki er unnt að verða við er­ind­inu.

                    • 9. Fram­kæmda­áætlun á sviði barna­vernd­ar200712065

                      Stefnu­mark­andi áætlun fé­lags­mála­ráðu­neyt­is og Barna­vernd­ar­stofu kynnt. Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur áherslu á að sam­ráð verði haft við barna­vernd­ar­nefnd­ir í mál­efn­um sem snert­ir verksvið þeirra.

                      • 10. Er­indi Um­boðs­manns barna varð­andi skóla­göngu barna sem eru í fóstri og vist­un barna og ung­linga vegna kyn­ferð­is- og ann­ar kon­ars of­beld­is200801130

                        Starfs­mönn­um fal­ið að svara er­ind­inu.

                        Fundargerðir til staðfestingar

                        • 11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 48200801015F

                          Sam­þykkt.

                          • 12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 493200801006F

                            Sam­þykkt.

                            • 13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 494200801013F

                              Sam­þykkt.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:40.