22. janúar 2008 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ200710155
Lagt fram.
2. Erindi Kvennaathvarfsins varðandi umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2008200710123
Samþykkt að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 100.000,-.
3. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk200710222
Samþykkt að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 75.000,-.
4. Beiðni Klúbbsins Geysis um framlag200711004
Samþykkt að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 50.000,-.
5. Erindi Stígamóta varðandi fjárbeiðni fyrir árið 2008200711225
Samþykkt að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 50.000,-.
6. Umsókn Blátt áfram um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu200711227
Samþykkt að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 75.000,-.
7. Erindi Barnaheillar varðandi umsókn um styrk til verkefnisins Stöðvum Barnaklám á netinu200711294
Samþykkt að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 50.000,-.
8. Umsókn um styrk til verkefnisins "Fjölskyldudagar í félagsíbúðum aldraðra Hlaðhömrum"200712016
Ekki er unnt að verða við erindinu.
10. Erindi Umboðsmanns barna varðandi skólagöngu barna sem eru í fóstri og vistun barna og unglinga vegna kynferðis- og annar konars ofbeldis200801130
Starfsmönnum falið að svara erindinu.
Fundargerðir til staðfestingar
12. Trúnaðarmálafundur - 493200801006F
Samþykkt.
13. Trúnaðarmálafundur - 494200801013F
Samþykkt.