7. apríl 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Eyri v. Reykjalund, umsókn um stækkun byggingarreits200903377
Anna Leoniak arkitekt óskar f.h. Þorsteins Steingrímssonar þann 20. mars 2009 eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Reykjalundar varðandi Eyri. Sjá bókun á 250. fundi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Anna Leoniak arkitekt óskar f.h. Þorsteins Steingrímssonar þann 20. mars 2009 eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Reykjalundar varðandi Eyri. Sjá bókun á 250. fundi. Sótt er um leyfi til að auka byggingarmagn á lóðinni.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin hafnar erindinu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2. Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008.200703116
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi Álafosskvosar var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 19. febrúar 2009 með athugasemdafresti til 2. apríl 2009. 3 athugasemdir bárust: Frá Guðrúnu Ólafsdóttur dags. 1. apríl 2009, Sigrúnu Pálsdóttur f.h. Varmársamtakanna, dags. 1. apríl 2009 og frá Jóhannesi B. Eðvarðssyni og 9 öðrum, dags. 1. apríl 2009.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingum á deiliskipulagi Álafosskvosar var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 19. febrúar 2009 með athugasemdafresti til 2. apríl 2009. 3 athugasemdir bárust: Frá Guðrúnu Ólafsdóttur dags. 1. apríl 2009, Sigrúnu Pálsdóttur f.h. Varmársamtakanna, dags. 1. apríl 2009 og frá Jóhannesi B. Eðvarðssyni og 9 öðrum, dags. 1. apríl 2009.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að svörum við framkomnum athugasemdum í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Tillaga að skipulagsreglum fyrir Reykjavíkurflugvöll200903378
Hermann Hermannsson f.h. Flugstoða óskar þann 20. mars 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðf. tillögu að skipulagsreglum Reykjavíkurflugvallar. (sjá gögn á www.caa.is)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Hermann Hermannsson f.h. Flugstoða óskar þann 20. mars 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðf. tillögu að skipulagsreglum Reykjavíkurflugvallar. (sjá gögn á <A href="http://www.caa.is">www.caa.is</A>)</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við framlagða tillögu. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
4. Bugðutangi 18 umsókn um byggingarleyfi fyrir baðhýsi og anddyri200903006
Erindið var sett í grenndarkynningu þann 30. mars 2009 með athugasemdafresti til 28. apríl 2009. Grenndarkynningu er lokið með því að allir þáttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Erindið var sett í grenndarkynningu þann 30. mars 2009 með athugasemdafresti til 28. apríl 2009. Grenndarkynningu er lokið með því að allir þáttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
5. Umsókn um byggingu aðstöðuhúss að Lynghólsvegi 21200902299
Helgi Sigurjónsson Lynghólsvegi 21 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja 48 m2 aðstöðuhús úr forsteyptum einingum á landsspildu sinni við Lynghólsveg samkvæmt framlögðum gögnum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Helgi Sigurjónsson Lynghólsvegi 21 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja 48 m2 aðstöðuhús úr forsteyptum einingum á landsspildu sinni við Lynghólsveg samkvæmt framlögðum gögnum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem stærð umræddrar byggingar rúmast ekki innan ramma gildandi deiliskipulags svæðisins.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6. Dvergholt 21, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu200903158
Hörður Elíasson Dvergholti 21 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja sólstofu út timbri og gleri við húsið nr. 21 við Dvergholt samkvæmt framlögðum gögnum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Hörður Elíasson Dvergholti 21 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja sólstofu út timbri og gleri við húsið nr. 21 við Dvergholt samkvæmt framlögðum gögnum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7. Kvíslartunga 54-58, ósk um breytingu á deiliskipulagi200904023
Magnús Valur Albertsson og Albert þór Magnússon óska þann 31. mars 2009 f.h. Heimabyggðar ehf. eftir því að gefnir verði möguleikar á breytingum á deiliskipulagi Kvíslartungu 54-58 skv. einhverjum þriggja valkosta sem gerð er grein fyrir í erindinu.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Magnús Valur Albertsson og Albert þór Magnússon óska þann 31. mars 2009 f.h. Heimabyggðar ehf. eftir því að gefnir verði möguleikar á breytingum á deiliskipulagi Kvíslartungu 54-58 skv. einhverjum þriggja valkosta sem gerð er grein fyrir í erindinu.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin vísar erindinu til umsagnar skipulagshöfundar með tilliti til áhrifa vegna fjölgunar íbúða í hverfinu á skipulag þess í heild.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8. Laxatunga 72-80 & 116-124, ósk um breytingu á deiliskipulagi200904027
Bjarni Sv. Guðmundsson f.h. Leirvogstungu ehf og Móholts ehf. óskar þann 2. apríl 2009 eftir því að nefndin taki til afgreiðslu meðf. tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu, sem felur í sér að tveggja hæða raðhús breytist í einnar hæðar.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bjarni Sv. Guðmundsson f.h. Leirvogstungu ehf og Móholts ehf. óskar þann 2. apríl 2009 eftir því að nefndin taki til afgreiðslu meðf. tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu, sem felur í sér að tveggja hæða raðhús breytist í einnar hæðar.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að tillagan verð auglýst samkvæmt 26. gr. skipulags og byggingarlaga.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 164200904003F
<DIV>%0D<DIV>Fundargerðin lögð fram.</DIV></DIV>