Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. apríl 2008 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Greiðsl­ur til for­eldra ungra barna200802082

      Lagt fram.

      • 2. Beiðni um þátt­töku í kostn­aði vegna sum­ar- og helg­ar­dval­ar barna í Reykja­dal200707154

        Frestað.

        • 3. Um­sókn um styrk vegna óvissu­ferð­ar vegna loka sam­ræmdu prófa200804178

          Sam­þykkt að veita kr. 40.000 til verk­efn­is­ins.

          • 4. Um­sókn um styrk vegna óvissu­ferð­ar Lága­fells­skóla200804211

            und­efined%0D%0DSam­þykkt að veita kr. 40.000 til verk­efn­is­ins.

            • 5. Jafn­rétti drengja og stúlkna inn­an deilda Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar; Knatt­spyrnu­deild og Hand­knatt­leiks­deild.200804175

              Frestað

              • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 506200803016F

                Sam­þykkt.

                • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 507200803017F

                  Sam­þykkt.

                  • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 508200804002F

                    Sam­þykkt.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30