28. júní 2022 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varamaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) varamaður
- Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar 2018-2022201809407
Samþykkt fyrir menningar- og nýsköpunarnefnd lögð fram til kynningar.
Lagt fram.
2. Vinabæjarsamstarf og vinabæjarráðstefna í Skien í september 2022.202206745
Kynning á vinabæjarsamstarfi Mosfellsbæjar og vinabæjarráðstefnu í Skien 21. til 24. september.
Menningar- og nýsköpunarnefnd þakkar Hugrúnu Ósk Ólafsdóttur fyrir hennar yfirferð yfir vinabæjarsamstarfið.
Gestir
- Hugrún Ósk Ólafsdóttir
3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2022.202206743
Reglur um val á bæjarlistamanni Mosfellsbæjar.
Lagt fram.
4. Í túninu heima 2022.202206744
Kynning á dagskrá bæjarhátíðarinnar Í túninu heima 2022.
Menningar- og nýsköpunarnefnd þakkar Hilmari Gunnarssyni fyrir kynningu á Í túninu heima 2022 og fagnar því að unnt sé að halda hátíðina að nýju.
Gestir
- Hilmar Gunnarsson