Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júní 2024 kl. 16:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Sævar Birgisson (SB) formaður
 • Jóna Guðrún Kristinsdóttir (JGK) varaformaður
 • Davíð Örn Guðnason (DÖG) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
 • Rúnar Már Jónatansson (RMJ) áheyrnarfulltrúi
 • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir (ÓDÁ) skrifstofa umbóta og þróunar

Fundargerð ritaði

Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir Skrifstofustjóri umbóta og þróunar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Ný­sköp­un­ar­styrk­ur Mos­fells­bæj­ar202405027

  Yfirferð og mat á umsóknum um nýsköpunarstyrki Mosfellsbæjar 2024.

  At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd fór yfir og lagði mat á þær 12 um­sókn­ir sem bár­ust um ný­sköp­un­ar­styrk. Í fyr­ir­liggj­andi ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar er að finna til­lögu nefnd­ar­inn­ar til bæj­ar­stjórn­ar um hvaða um­sækj­anda skuli veita ný­sköp­un­ar­styrk Mos­fells­bæj­ar 2024.

  Nefnd­in þakk­ar um­sækj­end­un­um fyr­ir um­sókn­irn­ar og áhug­ann á ný­sköp­un­ar­styrk Mos­fells­bæj­ar 2024.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15