Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. mars 2008 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Styrk­beiðni vegna ut­an­lands­ferð­ar út­skrift­ar­nema við FB200802122

      Fjöl­skyldu­nefnd get­ur því mið­ur ekki orð­ið við er­ind­inu.

      • 2. Er­indi SAM­AN-hóps­ins varð­andi fjár­stuðn­ing við for­varn­ar­starf200801344

        Sam­þykkt að veita styrk að upp­hæð kr. 43.000.

        • 3. MST með­ferð og end­ur­skoð­un með­ferð­ar­kerf­is200802066

          Frestað. Starfs­mönn­um fal­ið að taka sam­an álits­gerð í sam­ræmi við ósk bréf­rit­ara.

          • 4. Er­indi Blindra­fé­lags­ins varð­andi þjón­ustu­samn­ing um ferða­þjón­ustu200802178

            Fjöl­skyldu­nefnd get­ur ekki fall­ist á er­ind­ið. Mos­fells­bær er með samn­ing við ákveð­inn ferða­þjón­ustu­að­ila vegna ferða­þjón­ustu fatl­aðra og hef­ur sá að­ili sýnt vilja til sveigj­an­leika í þjón­ustu sinni.

            • 5. Jafn­rétt­is­dag­ur í Mos­fells­bæ200802236

              Kynnt minn­is­blað 4. mars 2008. Fjöl­skyldu­nefnd lýs­ir sig hlynnta er­ind­inu og fel­ur sviðs­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og formanni fjöl­skyldu­nefnd­ar að leggja fram drög að dagskrá vegna jafn­rétt­is­dags í Mos­fells­bæ 18. sept­em­ber n.k. og fund­ar jafn­rétt­is­nefnda á Ís­landi 19. sept­em­ber.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 52200802019F

                Sam­þykkt.

                • 7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 53200802027F

                  Sam­þykkt.

                  • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 501200802018F

                    Sam­þykkt.

                    • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 502200802026F

                      Sam­þykkt.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00