4. mars 2008 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkbeiðni vegna utanlandsferðar útskriftarnema við FB200802122
Fjölskyldunefnd getur því miður ekki orðið við erindinu.
2. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf200801344
Samþykkt að veita styrk að upphæð kr. 43.000.
3. MST meðferð og endurskoðun meðferðarkerfis200802066
Frestað. Starfsmönnum falið að taka saman álitsgerð í samræmi við ósk bréfritara.
4. Erindi Blindrafélagsins varðandi þjónustusamning um ferðaþjónustu200802178
Fjölskyldunefnd getur ekki fallist á erindið. Mosfellsbær er með samning við ákveðinn ferðaþjónustuaðila vegna ferðaþjónustu fatlaðra og hefur sá aðili sýnt vilja til sveigjanleika í þjónustu sinni.
5. Jafnréttisdagur í Mosfellsbæ200802236
Kynnt minnisblað 4. mars 2008. Fjölskyldunefnd lýsir sig hlynnta erindinu og felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs og formanni fjölskyldunefndar að leggja fram drög að dagskrá vegna jafnréttisdags í Mosfellsbæ 18. september n.k. og fundar jafnréttisnefnda á Íslandi 19. september.
Fundargerðir til staðfestingar
8. Trúnaðarmálafundur - 501200802018F
Samþykkt.
9. Trúnaðarmálafundur - 502200802026F
Samþykkt.