Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. október 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Húsa­leigu­bæt­ur200709128

      Vegna mjög sér­stakra að­stæðna og at­vika sem varða um­sækj­anda er sam­þykkt greiðsla húsa­leigu­bóta tíma­bil­ið 01.01.07 – 31.08.07 alls 71.048.-.

      • 2. Húsa­leigu­bæt­ur200708254

        Sam­þykkt að greiða húsa­leigu­bæt­ur fyr­ir ág­úst­mán­uð.

        • 5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 42200709022F

          Sam­þykkt.

          • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 476200709009F

            Sam­þykkt.

            • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 477200709014F

              Sam­þykkt.

              • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 478200709019F

                Sam­þykkt.

                Almenn erindi

                • 3. Bréf Barna­vernd­ar­stofu varð­andi at­hug­un á of­beldi gagn­vart börn­um200707140

                  Sam­þykkt.

                  • 4. Kynn­ing á rann­sókn­ar­verk­efni200709209

                    Elísa­bet Kristjáns­dótt­ir fé­lags­ráð­gjafa­nemi kynn­ir fyr­ir­hug­að rann­sókn­ar­verk­efni sem fjall­ar um lengd könn­un­ar barna­vernd­ar­mála í Mos­fells­bæ árið 2006.%0DFjöl­skyldu­nefnd lýs­ir yfir áhuga sín­um á verk­efn­inu.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:35