13. janúar 2009 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fundir fjölskyldunefndar 2009200811277
Breytt áætlun um fundartíma
<DIV>Samþykkt.</DIV>
2. Ferðaþjónusta fatlaðara á höfuðborgarsvæðinu, skipun starfshóps200603004
Máli frestað á síðasta fundi.
<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd fagnar framkomu skýrslunnar og tekur undir þær tillögur sem koma þar fram, en telur jafnframt mikilvægt að unnið sé að samþættingu ferðaþjónustu fatlaðra með almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Nefndin felur framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að fylgja málinu eftir.</DIV></DIV>
3. Samningur vegna frístundarstarfs fyrir fatlaða nemendur í framhaldsskólum200901003
<DIV>Þar sem ekki liggur fyrir hver þörf fyrir þjónustuna er í Mosfellsbæ felur fjölskyldunefnd framkvæmdastjóra að óska eftir framlengingu á fresti til að svara erindinu. Í ljósi þess er afgreiðslu málsins frestað.</DIV>
4. Erindi Jafnréttisráðs varðandi boð á jafnréttisþing200901090
<DIV>Lagt fram.</DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
7. Trúnaðarmálafundur - 544200901001F
<DIV>Samþykkt.</DIV>