4. maí 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ - heimsókn í Brúarland201004237
Heimsókn í Brúarland og hefst heimsóknin kl. 17
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Fræðslunefnd fór í heimsókn í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar í Brúarland. Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari tók á móti nefndinni, sýndi húsið og sagði frá skólastarfi.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Krikaskóli, útfærsla skóladagatals201003253
Farið yfir útfærslu á skóladagatali, kennslufyrirkomulag og hvernig skólahald hefur gengið í nýjum skóla.
<DIV><DIV><DIV>Á fundinn kom Þrúður Hjelm, skólastjóri Krikaskóla. Hún fór yfir útfærslu á skóladagatali, kennslufyrirkomulag og hvernig skólahald hefur gengið í hinum nýja Krikaskóla.</DIV></DIV></DIV>
3. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun200901761
Lokadrög eru nú á fundargátt - með þeim breytingum sem óskað var eftir á síðasta fræðslunefndarfundi
<DIV><DIV><DIV><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt; LINE-HEIGHT: normal; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto"><SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: " IS? mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Roman?,?serif?; Times><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Í janúar 2009, í kjölfar vinnu við mótun stefnu Mosfellsbæjar, samþykkti fræðslunefnd að fara í endurskoðun skólastefnu bæjarins sem samþykkt hafði verið í upphafi árs 2002. Vinnuhópur var skipaður haustið 2009 um ritstjórn skólastefnunnar.</o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt; LINE-HEIGHT: normal; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto"><SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: " IS? mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Roman?,?serif?; Times><o:p>Fræðslunefnd þakkar þátttakendum í skólaþingunum í maí 2009 og apríl 2010, vinnuhópnum og öðrum þeim sem að verkinu hafa komið fyrir lýðræðislegt og árangursríkt starf sem hefur fært Mosfellsbæ metnaðarfulla skólastefnu. Vinnuhópurinn vann úr niðurstöðum skólaþinganna og gögnum sem börnin í bænum okkar höfðu komið á framfæri. Áhersla var lögð á að raddir bæjarbúa kæmu fram en gildandi stefna var einnig höfð til hliðsjónar. Þá fengu raddir barna að hljóma með nýjum hætti í þessari vinnu, en frá börnum, unglingum og ungmennum komu jafnframt mörg atriði sem munu hafa áhrif á framkvæmdaáætlanir skóla. Skólastefnan tekur einnig mið af gildum Mosfellsbæjar sem eru: virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja.</o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt; LINE-HEIGHT: normal; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto"><SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: " IS? mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Roman?,?serif?; Times><o:p>Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju sinni með árangur af starfi og niðurstöðu vinnuhópsins og leggur til við bæjarstjórn að staðfesta fyrirliggjandi drög að Skólastefnu Mosfellsbæjar. Jafnframt samþykkir fræðslunefnd að skólastefnan verði höfð til hliðsjónar við gerð starfs-, fjárhags- og framkvæmdaáætlana hverju sinni.</o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt; LINE-HEIGHT: normal; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto"><SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: " IS? mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Roman?,?serif?; Times><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>