21. júlí 2008 kl. 16:45,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2008200805081
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar
<DIV>Til máls tóku EKr., AEH, GP, BS, OÞÁ, JBH, TGG</DIV>
<DIV>Tilnefndir voru eftirtaldir garðar:</DIV>
<DIV>Markholt 8</DIV>
<DIV>Arkarholt 4</DIV>
<DIV>Leirutangi 25</DIV>
<DIV>Leirutangi 27</DIV>
<DIV>Hamratangi 15</DIV>
<DIV>Grundartangi 25</DIV>
<DIV>Bjargartangi 7</DIV>
<DIV>Bakkakot Mosfellsdal</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Nefndarmenn heimsóttu tilnefnda garða.</DIV>
<DIV>Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2008 fá:</DIV>
<DIV>Arkarholt 4 fyrir áratuga ræktunarstarf.</DIV>
<DIV>Leirutangi 27 fyrir fallegan og vel hirtan garð þar sem umhirða gróðurs er til fyrirmyndar.</DIV>
<DIV>Hamratangi 15 fyrir sérstaklega fallega hönnun og skipulag lóðar.</DIV>