Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. október 2007 kl. 17:15,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Breyt­ing­ar á regl­um um frí­stunda­á­vís­un200710054

      Sam­fylk­ing legg­ur til við Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd eft­ir­far­andi breyt­ing­ar á regl­um um frí­stunda­á­vís­an­ir:%0D%0D1.Að upp­hæð frí­stunda­á­vís­ana, hækki úr 15.000 kr. í 30.000 kr. á ári.%0D2.Að frí­stunda­á­vís­un verði greidd út tvisvar á ári, þ.e. í sept­em­ber og janú­ar ár hvert. Tví­skipt­ing frí­stunda­á­vís­un­ar­inn­ar, yrði fyrst og fremst til að auka hagræði og mögu­leika barna á fjöl­breyttu frí­stund­astarfi.%0D3.Skil­yrði yrði fyr­ir a.m.k. 2 mán­aða ástund­un á önn, í við­kom­andi grein til að fá frí­stunda­á­vís­un.%0D4.Breyt­ing­in taki gildi frá og með sept­em­ber 2008.%0D%0DSam­þykkt að vísa til­lög­unni til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar 2008.

      • 2. Fund­ur með íþrótta og tóm­stunda­fé­lög­um Mos­fells­bæj­ar200710036

        Á fundinn mæta fulltrúar frá eftirfarandi félögum:%0DKl. 18:00 Skíðadeild KR%0DKl. 18:30 Björgunarsveitin Kyndill%0DKl. 19:00 Skátafélagið Mosverjar%0DKl. 19:30 Ungmennafélagið Afturelding

        Á fund­inn mættu full­trú­ar frá Skíða­deild KR, Björg­un­ar­sveit­inni Kyndli, Skáta­fé­lag­inu Mosverj­um og Ung­menna­fé­lag­inu Aft­ur­eld­ingu.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:45