11. ágúst 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bæjarhátíðin Í túninu heima 2008200804239
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Á fundinn mætti Daði Þór Einarsson framkvæmdastjóri bæjarhátíðarinnar Í túninu heima árið 2008 og fór yfir stöðu mála varðandi undirbúning undir bæjarhátíðina 2008 og lagði fram lokatillögur að dagskrá. </DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Menningarmálanefnd lýsir yfir ánægju sinni með framlagða dagskrá.</DIV></DIV></DIV>
2. Reglur um bæjarlistamann.200807154
<DIV>%0D<DIV>Reglur lagðar fram.</DIV></DIV>
3. Bæjarlistamaður 2008200807012
<DIV>%0D<DIV>Fyrri umferð um kjör bæjarlistamanns fór fram.</DIV></DIV>