9. janúar 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Iðnaðarsvæði við Desjamýri, endurskoðun deiliskipulags200611212
Framhald umræðu á 185. fundi um tillögur Kanon arkitekta sem þá voru kynntar.
Framhald umræðu á 185. fundi um tillögur Kanon arkitekta sem þá voru kynntar.%0DUmhverfisdeild falið að vinna áfram að deiliskipulaginu með skipulagshöfundum í samræmi við umræður á fundinum.%0D%0D
2. Erindi Ís-hluta ehf. varðandi breytingu á innkeyrslu að Völuteigi 4200611043
Björn Ingólfsson f.h. Íshluta oskar þann 6. desember 2006 eftir því að loka innkeyrslu að austan á lóðina Völuteig 4, en fá í staðinn innkeyrslu á lóðina sunnan frá skv. meðf. uppdrætti.
Björn Ingólfsson f.h. Íshluta óskar þann 6. desember 2006 eftir því að loka innkeyrslu að austan á lóðina Völuteig 4, en fá í staðinn innkeyrslu á lóðina sunnan frá skv. meðf. uppdrætti.%0DUmhverfisdeild falið að skoða málið m.t.t. umferðaröryggis og ræða við umsækjanda. %0D
3. Deiliskipulag fyrir lóð Skálatúns200504247
Lögð verður fram endurskoðuð tillaga Landslags ehf, sbr. bókun 183. fundar, með þeirri meginbreytingu að skipulagi verði frestað á norðvesturhluta lóðarinnar. (Endurskoðaða tillagan verður send nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag.)
Lögð fram endurskoðuð tillaga Landslags ehf, sbr. bókun 183. fundar, með þeirri meginbreytingu að skipulagi verði frestað á norðvesturhluta lóðarinnar.%0DNefndin tekur jákvætt í tillöguna en felur umhverfisdeild að ræða nokkrar minniháttar breytingar við höfunda hennar og forráðamenn Skálatúns.%0D
4. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar200509150
Lagt verður fram minnisblað bæjarverkfræðings, sem kynnt var bæjarráði 21. desember 2006.
Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings, sem kynnt var bæjarráði 21. desember 2006.%0DUmhverfisdeild falið að ræða við Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis um það með hvaða skilyrðum unnt sé að samþykkja deiliskipulag á landi Lækjarness þar sem m.a. yrði gert ráð fyrir tamningastöð.%0D%0D
5. Bréf Menntamálaráðuneytisins vegna draga að stefnu í fornleifavernd200612240
Drög að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd skv. bréfi menntamálaráðuneytis dags. 22. desember 2006. Vísað til nefndarinnar til kynningar af bæjarráði 4. janúar 2007.
Lögð fram drög að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd skv. bréfi menntamálaráðuneytis dags. 22. desember 2006. Vísað til nefndarinnar til kynningar af bæjarráði 4. janúar 2007.%0DLagt fram.
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 127200612014F
Lögð fram.
Lagt fram.