Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. janúar 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags200611212

      Framhald umræðu á 185. fundi um tillögur Kanon arkitekta sem þá voru kynntar.

      Fram­hald um­ræðu á 185. fundi um til­lög­ur Kanon arki­tekta sem þá voru kynnt­ar.%0DUm­hverf­is­deild fal­ið að vinna áfram að deili­skipu­lag­inu með skipu­lags­höf­und­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.%0D%0D

      • 2. Er­indi Ís-hluta ehf. varð­andi breyt­ingu á inn­keyrslu að Völu­teigi 4200611043

        Björn Ingólfsson f.h. Íshluta oskar þann 6. desember 2006 eftir því að loka innkeyrslu að austan á lóðina Völuteig 4, en fá í staðinn innkeyrslu á lóðina sunnan frá skv. meðf. uppdrætti.

        Björn Ing­ólfs­son f.h. Ís­hluta ósk­ar þann 6. des­em­ber 2006 eft­ir því að loka inn­keyrslu að aust­an á lóð­ina Völu­teig 4, en fá í stað­inn inn­keyrslu á lóð­ina sunn­an frá skv. meðf. upp­drætti.%0DUm­hverf­is­deild fal­ið að skoða mál­ið m.t.t. um­ferðarör­ygg­is og ræða við um­sækj­anda. %0D

        • 3. Deili­skipu­lag fyr­ir lóð Skála­túns200504247

          Lögð verður fram endurskoðuð tillaga Landslags ehf, sbr. bókun 183. fundar, með þeirri meginbreytingu að skipulagi verði frestað á norðvesturhluta lóðarinnar. (Endurskoðaða tillagan verður send nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag.)

          Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga Lands­lags ehf, sbr. bók­un 183. fund­ar, með þeirri meg­in­breyt­ingu að skipu­lagi verði frestað á norð­vest­ur­hluta lóð­ar­inn­ar.%0DNefnd­in tek­ur já­kvætt í til­lög­una en fel­ur um­hverf­is­deild að ræða nokkr­ar minni­hátt­ar breyt­ing­ar við höf­unda henn­ar og for­ráða­menn Skála­túns.%0D

          • 4. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar200509150

            Lagt verður fram minnisblað bæjarverkfræðings, sem kynnt var bæjarráði 21. desember 2006.

            Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings, sem kynnt var bæj­ar­ráði 21. des­em­ber 2006.%0DUm­hverf­is­deild fal­ið að ræða við Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is um það með hvaða skil­yrð­um unnt sé að sam­þykkja deili­skipu­lag á landi Lækj­ar­ness þar sem m.a. yrði gert ráð fyr­ir tamn­inga­stöð.%0D%0D

            • 5. Bréf Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins vegna draga að stefnu í forn­leifa­vernd200612240

              Drög að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd skv. bréfi menntamálaráðuneytis dags. 22. desember 2006. Vísað til nefndarinnar til kynningar af bæjarráði 4. janúar 2007.

              Lögð fram drög að stefnu stjórn­valda í forn­leifa­vernd skv. bréfi mennta­mála­ráðu­neyt­is dags. 22. des­em­ber 2006. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til kynn­ing­ar af bæj­ar­ráði 4. janú­ar 2007.%0DLagt fram.

              • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 127200612014F

                Lögð fram.

                Lagt fram.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:15