Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. september 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri fræðslusviðs á fundinn mætti einnig Ása Jakobsdóttir.


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Óveð­ur, rösk­un á skólastarfi vegna veð­urs - verklags­regl­ur200809946

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lögð fram til­laga frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins um verklags­regl­ur&nbsp;vegna rösk­un­ar á skólastarfi vegna veð­urs.&nbsp; At­huga­semd­ir komu fram á fund­in­um um þær regl­ur og til­mæli sem fram komu í til­lög­unni.&nbsp; Full­trúa Mos­fells­bæj­ar fal­ið að koma þeim á fram­færi og jafn­framt óskað eft­ir frek­ari at­huga­semd­um frá skóla­stjór­um leik- og grunn­skól­anna og leggi fram drög að verklags­regl­um og við­bragðs­áætlun fyr­ir hvern skóla.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Starfs­áætlan­ir Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar200806145

        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Starfs­áætlun Lista­skóla&nbsp;lögð fram, bæði fyr­ir tón­list­ar­deild, Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar og Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar.&nbsp; Þá var greint frá starf­semi&nbsp;Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar og lögð fram&nbsp;fjár­hags­áætlun yf­ir­stand­andi starfs­árs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Álykt­un for­eldra­fé­lags Lága­fells­skóla200809674

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bréf frá for­eldra­fé­lagi Lága­fells­skóla lagt fram.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs fal­ið að funda með for­eldra­fé­lag­inu&nbsp;um efni&nbsp;bréfs­ins ásamt stjórn­end­um skól­ans.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Fram­kvæmd sam­ræmdra könn­un­ar­prófa í 10. bekk200809927

            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5. Leik- og grunn­skóli fyr­ir eins til níu ára börn í Leir­vogstungu - und­ir­bún­ing­ur200804185

              Skýrsla frá RannUng um nýja strauma í hönnun skólamannvirkja og mótun skólastefnu er á fundagáttinni. Henni verður dreift á fundinum.

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lögð fram skýrsla frá Rann­Ung unn­in fyr­ir Skóla­skrif­stofu&nbsp;sem ber heit­ið&nbsp;Þátttaka og áhrif hags­muna­að­ila á hönn­un skóla­bygg­inga og skóla­stefnu.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ200801320

                Farið verður yfir stöðu máls á fundinum að ósk nefndarinnar.

                <DIV&gt;Fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs gerði grein fyr­ir stöðu mála, en búið er að aug­lýsa stöðu skóla­meist­ara.</DIV&gt;

                • 7. Við­horfs­könn­un um þjón­ustu dag­for­eldra200805195

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Könn­un lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8. Tví­tyngd börn í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2008200809987

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram yf­ir­lit yfir fjölda tví­tyngdra barna í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar.&nbsp; Um er að ræða 55 börn&nbsp;sem mæla á&nbsp;19 tungu­mál­um.&nbsp; Um er að ræða uþb. 11% af heild­ar­fjölda leik­skóla­barna.&nbsp; Þá kom einn­ig fram að tví­tyngd­ir starfs­menn á leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar eru 18.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fræðslu­nefnd legg­ur til að hafin verði und­ir­bún­ing­ur leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar&nbsp;að sam­ræm­ingu&nbsp;mót­töku­áætlana fyr­ir tví­tyngd börn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45