30. september 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri fræðslusviðs á fundinn mætti einnig Ása Jakobsdóttir.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Óveður, röskun á skólastarfi vegna veðurs - verklagsreglur200809946
<DIV>%0D<DIV>Lögð fram tillaga frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um verklagsreglur vegna röskunar á skólastarfi vegna veðurs. Athugasemdir komu fram á fundinum um þær reglur og tilmæli sem fram komu í tillögunni. Fulltrúa Mosfellsbæjar falið að koma þeim á framfæri og jafnframt óskað eftir frekari athugasemdum frá skólastjórum leik- og grunnskólanna og leggi fram drög að verklagsreglum og viðbragðsáætlun fyrir hvern skóla.</DIV></DIV>
2. Starfsáætlanir Listaskóla Mosfellsbæjar200806145
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Starfsáætlun Listaskóla lögð fram, bæði fyrir tónlistardeild, Leikfélag Mosfellssveitar og Skólahljómsveit Mosfellsbæjar. Þá var greint frá starfsemi Myndlistarskóla Mosfellsbæjar og lögð fram fjárhagsáætlun yfirstandandi starfsárs.</DIV></DIV></DIV>
3. Ályktun foreldrafélags Lágafellsskóla200809674
<DIV>%0D<DIV>Bréf frá foreldrafélagi Lágafellsskóla lagt fram.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Framkvæmdastjóra fræðslusviðs falið að funda með foreldrafélaginu um efni bréfsins ásamt stjórnendum skólans. </DIV></DIV>
4. Framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 10. bekk200809927
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV></DIV>
5. Leik- og grunnskóli fyrir eins til níu ára börn í Leirvogstungu - undirbúningur200804185
Skýrsla frá RannUng um nýja strauma í hönnun skólamannvirkja og mótun skólastefnu er á fundagáttinni. Henni verður dreift á fundinum.
<DIV>%0D<DIV>Lögð fram skýrsla frá RannUng unnin fyrir Skólaskrifstofu sem ber heitið Þátttaka og áhrif hagsmunaaðila á hönnun skólabygginga og skólastefnu.</DIV></DIV>
6. Undirbúningur að stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ200801320
Farið verður yfir stöðu máls á fundinum að ósk nefndarinnar.
<DIV>Framkvæmdastjóri fræðslusviðs gerði grein fyrir stöðu mála, en búið er að auglýsa stöðu skólameistara.</DIV>
7. Viðhorfskönnun um þjónustu dagforeldra200805195
<DIV>%0D<DIV>Könnun lögð fram.</DIV></DIV>
8. Tvítyngd börn í leikskólum Mosfellsbæjar haustið 2008200809987
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Lagt fram yfirlit yfir fjölda tvítyngdra barna í leikskólum Mosfellsbæjar. Um er að ræða 55 börn sem mæla á 19 tungumálum. Um er að ræða uþb. 11% af heildarfjölda leikskólabarna. Þá kom einnig fram að tvítyngdir starfsmenn á leikskólum Mosfellsbæjar eru 18.</DIV>%0D<DIV>Fræðslunefnd leggur til að hafin verði undirbúningur leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar að samræmingu móttökuáætlana fyrir tvítyngd börn.</DIV></DIV></DIV>