14. júní 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Egilsmói 4, umsókn um byggingarleyfi200701285
Byggingarfulltrúi mætir á fundinn og gerir nánari grein fyrir erindinu.
Til máls tóku: HSv, HBA, KT, HJ, ÁÞ og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að gera ekki athugasemd við byggingarleyfisumsókn, enda verði notast við núverandi veg sem aðkomu að húsinu.%0DEnnfremur sé það forsenda að umsækjandi leysi fráveitumál með rotþró og greiðsla gjalda fari fram í samræmi við gildandi gjaldskrá.%0DAð öðru leyti er bæjarritara falið að svara umsækjanda í samræmi við umræður á fundinum.
2. Hraðastaðavegur 15, umsókn um byggingarleyfi200704169
Byggingarfulltrúi mætir á fundinn og gerir nánari grein fyrir erindinu.
Til máls tóku:%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela tæknideild að skoða möguleika á tengingu aðveitna vegna Hraðastaðavegar 15 og frestað bæjarráð afgreiðslu erindisins á meðan.
3. Erindi EBÍ vegna styrktarsjóð EBÍ 2007200706106
Til máls tóku: HSv og HBA.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til forstöðumanna til umsagnar og afgreiðslu.