15. apríl 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ósk um styrk vegna verkefnisins "Trjágróður og hættutré á Íslandi".201002113
Lagt fram erindi EFLU verkfræðistofu vegna beiðni um styrk vegna verkefnisins "Trjágróður og hættutré á Íslandi"
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, AEH, TGG, JBH, BÁ</DIV><DIV>Erindi EFLU verkfræðistofu vegna beiðni um styrk vegna verkefnisins "Trjágróður og hættutré á Íslandi" lagt fram.</DIV><DIV>Erindinu synjað.</DIV></DIV></DIV>
2. Samningur Mosfellsbæjar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um umsjón með skógræktarsvæðum í Mosfellsbæ201004092
Lögð fram drög að samstarfssamningi Mosfellsbæjar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um umsjón með skógræktarsvæðum í eigu Mosfellsbæjar.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: GP, ÓPV, LG, , AEH, TGG, JBH, BÁ</DIV><DIV>Elísabet Kristjánsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.</DIV><DIV>Drög að samstarfssamningi Mosfellsbæjar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um umsjón með skógræktarsvæðum í eigu Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Veiðar á kanínum í Mosfellsbæ2009081759
Lagðar fram tillögur um fækkun á kanínum í Mosfellsbæ
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, AEH, TGG, JBH, BÁ</DIV><DIV>Tillögur umhverfisstjóra Mosfellsbæjar um aðgerðir til fækkunar á kanínum lagðar fram.</DIV><DIV>Umhverfisstjóra falið að framfylgja framlagðri áætlun.</DIV></DIV></DIV>
4. Erindi vegna skipulagðs fjórhjólaaksturs upp á Úlfarsfellið201004091
Lagt fram erindi Ursulu Junemann vegna utanvegaaksturs í Mosfellsbæ
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG, JBH, BA</DIV><DIV>Erindi Ursulu Junemann vegna utanvegaaksturs í Mosfellsbæ lagt fram og jafnfram lagðar fram tillögum Umhverfisstjóra til aðgerða.</DIV><DIV>Tekið undir tillögur bréfritara og umhverfisstjóra falið að vinna í málinu í samræmi við framlagt minnisblað.</DIV></DIV></DIV></DIV>
5. Dagur umhverfisins 2010201003095
Erindi Umhverfisráðuneytisins vegna Dags umhverfisins og viðburðum honum tengdum.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, AEH, TGG, JBH, BÁ</DIV><DIV>Erindi Umhverfisráðuneytisins vegna Dags umhverfisins og viðburðum honum tengdum lagt fram, ásamt tillögum umhverfisstjóra að atburðum í Mosfellsbæ.</DIV><DIV>Samþykkt.</DIV></DIV></DIV>
6. Fyrirkomulag matjurtargarða í Mosfellsbæ 2010201004089
Tillaga að fyrirkomulagi matjurtargarða í Mosfellsbæ 2010
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, AEH, TGG, JBH, BÁ</DIV><DIV>Tillaga umhverfisstjóra að fyrirkomulagi matjurtargarða í Mosfellsbæ 2010 lögð fram.</DIV><DIV>Tillaga umhverfisstjóra samþykkt og honum falið að vinna að málinu í samræmi við framlagða tillögu.</DIV></DIV></DIV>