Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. apríl 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Ósk um styrk vegna verk­efn­is­ins "Trjá­gróð­ur og hættutré á Ís­landi".201002113

      Lagt fram erindi EFLU verkfræðistofu vegna beiðni um styrk vegna verkefnisins "Trjágróður og hættutré á Íslandi"

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, AEH, TGG, JBH, BÁ</DIV&gt;<DIV&gt;Er­indi EFLU verk­fræði­stofu vegna beiðni um styrk vegna verk­efn­is­ins "Trjá­gróð­ur og hættutré á Ís­landi" lagt fram.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu synjað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um um­sjón með skóg­rækt­ar­svæð­um í Mos­fells­bæ201004092

        Lögð fram drög að samstarfssamningi Mosfellsbæjar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um umsjón með skógræktarsvæðum í eigu Mosfellsbæjar.

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;GP, ÓPV, LG, , AEH, TGG, JBH, BÁ</DIV&gt;<DIV&gt;Elísa­bet Kristjáns­dótt­ir vék af fundi við af­greiðslu þessa máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Drög að sam­starfs­samn­ingi Mos­fells­bæj­ar og Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um um­sjón með skóg­rækt­ar­svæð­um í eigu Mos­fells­bæj­ar lögð fram til kynn­ing­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Veið­ar á kan­ín­um í Mos­fells­bæ2009081759

          Lagðar fram tillögur um fækkun á kanínum í Mosfellsbæ

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, AEH, TGG, JBH, BÁ</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lög­ur um­hverf­is­stjóra Mos­fells­bæj­ar um að­gerð­ir til fækk­un­ar á kan­ín­um lagð­ar fram.</DIV&gt;<DIV&gt;Um­hverf­is­stjóra fal­ið að fram­fylgja fram­lagðri áætlun.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Er­indi vegna skipu­lagðs fjór­hjóla­akst­urs upp á Úlfars­fell­ið201004091

            Lagt fram erindi Ursulu Junemann vegna utanvegaaksturs í Mosfellsbæ

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, HS, AEH, ÓPV, TGG, JBH, BA</DIV&gt;<DIV&gt;Er­indi Ursulu Ju­nem­ann vegna ut­an­vega­akst­urs í Mos­fells­bæ lagt fram og jafn­fram lagð­ar fram til­lög­um Um­hverf­is­stjóra til að­gerða.</DIV&gt;<DIV&gt;Tek­ið und­ir til­lög­ur bréf­rit­ara og um­hverf­is­stjóra fal­ið að vinna í mál­inu í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5. Dag­ur um­hverf­is­ins 2010201003095

              Erindi Umhverfisráðuneytisins vegna Dags umhverfisins og viðburðum honum tengdum.

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, AEH, TGG, JBH, BÁ</DIV&gt;<DIV&gt;Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins vegna Dags um­hverf­is­ins og við­burð­um hon­um tengd­um lagt fram, ásamt til­lög­um um­hverf­is­stjóra að at­burð­um í Mos­fells­bæ.</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6. Fyr­ir­komulag ma­t­jurt­argarða í Mos­fells­bæ 2010201004089

                Tillaga að fyrirkomulagi matjurtargarða í Mosfellsbæ 2010

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, AEH, TGG, JBH, BÁ</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga um­hverf­is­stjóra að fyr­ir­komu­lagi ma­t­jurt­argarða í Mos­fells­bæ 2010 lögð fram.</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga um­hverf­is­stjóra sam­þykkt og hon­um fal­ið að vinna að mál­inu í sam­ræmi við fram­lagða til­lögu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00