8. desember 2009 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Félagsleg heimaþjónusta200909603
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram minnisblað verkefnastjóra félagsþjónustu dags. 7. desember 2009. Tillaga í minnisblaði samþykkt.</DIV></DIV>
2. Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2010200912063
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>
3. Fjárhagsaðstoð reglur-endurskoðun 2009200912067
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að breyting verði gerð á reglum um fjárhagsaðstoð í samræmi við framlögð drög og minnisblað verkefnastjóra félagsþjónustu dags. 4. desember 2009.</DIV></DIV></DIV>
4. Þjónustugjöld í íbúðum aldraðra, gjaldskrá200912071
<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að gjaldskrá um þjónustugjöld í íbúðum aldraðra verði samþykkt.</DIV></DIV>
5. Erindi Famos varðandi þjónustu við eldri borgara200911112
<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd þakkar erindið og bendir á að í tengslum við fyrirhugaða byggingu hjúkrunarheimilis er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir félagsstarfið, en fram að þeim tíma má skoða möguleika á nýtingu annars húsnæðis í eigu bæjarfélagsins.</DIV></DIV>
6. Erindi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar varðandi öryggisheimsóknir eldri borgara200911369
<DIV>%0D<DIV>Kynnt.</DIV></DIV>
7. Menntasmiðjan, ósk um viðræður200911447
Viðskiptaáætlun Menntasmiðjunnar má sjá í fundargátt
<DIV>%0D<DIV>Kynnt.</DIV></DIV>
8. Samráð Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi og Mosfellsbæjar200905256
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV></DIV>
9. Erindi Félags- og tryggingamálaráðuneytisins varðandi málefni fatlaðra200911277
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra að taka upplýsingar um málefni fatlaðra í Mosfellsbæ og leggja upp áætlun um næstu skref við framkvæmd yfirfærslu félagsþjónsutu við fatlaða. Þá er framkvæmdastjóra falið að undirbúa fund þar sem málefnum fatlaðra verði gerð skil.</DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
14. Trúnaðarmálafundur - 586200911014F
Samþykkt.
15. Trúnaðarmálafundur - 587200911018F
Samþykkt.
16. Trúnaðarmálafundur - 588200911026F
Samþykkt.
17. Trúnaðarmálafundur - 589200912004F
Samþykkt.