26. júní 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Félagsleg heimaþjónusta200705008
Kynnt greinargerð félagsráðgjafa dags. 7. maí 2007. Samþykkt greiðsla lægra gjalds.
2. Rannsóknir og greining ehf. Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ. Niðurstöður rannsókna vorið 2006200612002
Lagt fram, samþykkt að kynning á skýrslunni fari fram í byrjun skólaárs.
3. Landsfundur jafnréttisnefnda 2007200705094
Varaformaður og félagsmálastjóri sem sóttu fundinn, gerðu grein fyrir honum og ályktunum hans. Fulltrúar Mosfellsbæjar buðust til að halda landsfund jafnréttisnefnda að ári.
4. Jafnréttisgátlisti til notkunar í stefnumótunarmálum200706125
Félagsmálastjóra falið að senda listann út til stofnana bæjarfélagsins.
5. Varðandi búsetutegundir Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi í Mosfellsbæ200705288
Lagt fram.
6. Þjónusta Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi (SMFR).200706192
Kynnt minnisblað félagsmálastjóra dags. 22. júní 2007. Fjölskyldunefnd tekur undir tillögur félagsmálastjóra um að vakin verði athygli starfshóps sem skipaður hefur verið af stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga á málinu.
Fundargerðir til staðfestingar
8. Trúnaðarmálafundur - 464200706011F
Samþykkt.
9. Trúnaðarmálafundur - 465200706021F
Samþykkt.