Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. júní 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fé­lags­leg heima­þjón­usta200705008

      Kynnt grein­ar­gerð fé­lags­ráð­gjafa dags. 7. maí 2007. Sam­þykkt greiðsla lægra gjalds.

      • 2. Rann­sókn­ir og grein­ing ehf. Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna vor­ið 2006200612002

        Lagt fram, sam­þykkt að kynn­ing á skýrsl­unni fari fram í byrj­un skóla­árs.

        • 3. Lands­fund­ur jafn­rétt­is­nefnda 2007200705094

          Vara­formað­ur og fé­lags­mála­stjóri sem sóttu fund­inn, gerðu grein fyr­ir hon­um og álykt­un­um hans. Full­trú­ar Mos­fells­bæj­ar buð­ust til að halda lands­fund jafn­rétt­is­nefnda að ári.

          • 4. Jafn­rétt­is­gátlisti til notk­un­ar í stefnu­mót­un­ar­mál­um200706125

            Fé­lags­mála­stjóra fal­ið að senda list­ann út til stofn­ana bæj­ar­fé­lags­ins.

            • 5. Varð­andi bú­setu­teg­und­ir Svæð­is­skrif­stofu mál­efna fatl­aðra á Reykja­nesi í Mos­fells­bæ200705288

              Lagt fram.

              • 6. Þjón­usta Svæð­is­skrif­stofu mál­efna fatl­aðra á Reykja­nesi (SMFR).200706192

                Kynnt minn­is­blað fé­lags­mála­stjóra dags. 22. júní 2007. Fjöl­skyldu­nefnd tek­ur und­ir til­lög­ur fé­lags­mála­stjóra um að vakin verði at­hygli starfs­hóps sem skip­að­ur hef­ur ver­ið af stjórn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga á mál­inu.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 37200706022F

                  Sam­þykkt.

                  • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 464200706011F

                    Sam­þykkt.

                    • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 465200706021F

                      Sam­þykkt.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:35