18. ágúst 2009 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Framkvæmdir við skólastofnanir sumarið 2009200908307
Mæting í kjarna þar sem rúta fer með fundarmenn milli framkvæmda við skólastofnanir sem farið hafa fram í sumar. Davíð B. Sigurðsson og Jóhanna B. Hansen frá Eignasjóði kynna stöðu mála.$line$$line$Bæjarstjórn Mosfellsbæjar er jafnframt boðið til þessarar kynningar.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Fræðslunefnd fór í skoðunarferð og litið var á framkvæmdir við skólastofnanir bæjarins. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með framkvæmdir og gang þeirra.</DIV></DIV></DIV></DIV>2. Viðbragðsáætlanir vegna inflúensufaraldurs200906275
<DIV><DIV>Lagt fram.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Menntamálaráðuneytið gerir ráð fyrir því að allir skólar hafi sett sér viðbragðsáætlun fyrir 1. september. Fræðslunefnd mælist til þess að reynt verði að verða við þessum tilmælum.</DIV></DIV>
3. Krikaskóli skólaárið 2009-10200902263
<DIV>
<DIV>
<DIV>Skóladagatal Krikaskóla lagt fram. Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlagt skóladagatal.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Þá er lagt fram fyrirkomulag á vinnuskyldu kennara í 200 daga skóla og vikulegar kennslustundir nemenda.</DIV></DIV></DIV>4. Krikaskóli - gjaldskrá200907082
<DIV>
<DIV>Ný gjaldskrá lögð fram.</DIV></DIV>5. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun200901761
Farið yfir næstu skref.
<DIV>
<DIV>Staða málsins rædd.</DIV></DIV>